FRÉTTIR OG GREINAR
Umhverfisdagur atvinnulífsins | Umhverfisframtak ársins 2022 | Sjóvá
Útskipti framrúðu hefur í för með sér um 24.000 sinnum meiri losun en viðgerð á framrúðu. Umhverfisdagur atvinnulífsins var haldinn í dag 5.október. Þar veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti...
Ráðherrar og þingmenn á fundi bílgreinarinnar um orkuskiptalausnir í vegasamgöngum.
Það var margt um manninn á vinnustaða- og bílgreinaheimsókn í Velti, Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar, í gær. Tilefnið var að fræðast um orkuskiptalausnir í bílgreininni og leiðir í vegasamgöngum...
Leiðtogi september mánaðar segist vera nörd á hæsta stigi sem spilar enn tölvuleiki
Samtök verslunar og þjónustu kynnir leiðtoga september mánaðar! Dagbjört Vestmann, rekstrarstjóri netverslunar Samkaupar, Nettó En hver er Dagbjört? Fyrir hverju brennur hún og hvað er hún að gera...
Orkukreppan í Evrópu leikur fyrirtæki í verslun grátt.
Orkukreppan sem nú gengur yfir í Evrópu, hefur þegar kveikt á aðvörunarbjöllum hjá fyrirtækjum í verslun, bæði í smásölu og heildsölu. Að mati EuroCommerce, Evrópusamtaka verslunarinnar, mun fjöldi...
Umhverfisdagur atvinnulífsins 5.október 2022
Auðlind vex af auðlind Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10.30 undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Húsið opnar kl....
Frá lögfræðisviði SVÞ | Hækkun úrvinnslugjalds framundan
Um þessar mundir er frumvarp til fjárlaga 2023 til umfjöllunar á Alþingi. Því fylgir svokallaður bandormur sem inniheldur tillögur um breytingar á ýmsum skattalögum. Meðal þeirra atriða sem eru til...
Ríkisstjórn Íslands leggst gegn hröðum orkuskiptum – eða hvað?
Vísir [umræðan] birtir í dag grein eftir Jón Ólaf Halldórsson, formann Samtaka verslunar og þjónustu og Egil Jóhannsson, forstjóra Brimborgar undir heitinu: "Ríkisstjórn Íslands leggst gegn hröðum...
Frá lögfræðisviði SVÞ | Verulegar breytingar á smásöluumhverfi nikótínvara.
Verulegar breytingar á smásöluumhverfi nikótínvara (m.a. nikótínpúða), rafrettna og áfyllingar fyrir þær. Upplýsingar frá lögfræðisviði SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu Hinn 24. júní síðastliðinn...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!





