FRÉTTIR OG GREINAR
Umsögn SVÞ um frumvarp til laga um leyfi á netverslun með áfengi.
Morgunblaðið fjallar í dag um umsagnir SVÞ við frumvarp Hildar Sverrisdóttur og fjögurra meðflutningsmanna á Alþingi um leyfi á netverslun með áfengi. En afar skiptar skoðanir eru á hvort leyfa á...
Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá mars 2022
Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá mars 2022 Ríkisskattstjóri vekur athygli á ríkjum sem teljast áhættusöm, ósamvinnuþýð eða með annmarka á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun...
Viðskiptablaðið | Afhverju spyr ég? Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ
Viðskiptablaðið fjallar í dag um ræðu Jóns Ólafs Halldórssonar, formann Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), á ráðstefnu samtakanna Virkjum hugann! 360°sjálfbærni fyrr í dag og gerði...
Ný stjórn SVÞ 2022-2023!
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið um þrjú sæti meðstjórnenda og einn...
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) Árið í verslun 2022
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag gagnvirka skýrslu um árið 2022 í verslun Hægt er að nálgast skýrsluna HÉR!
Ísland eftirbátur samanburðalandanna í stafrænni þróun.
Ísland er langt á eftir því sem er að gerast í samanburðarlöndunum hvað varðar stafræna þróun í verslunar- og þjónustugeiranum. Þetta segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og...
Ráðstefna SVÞ | Virkjum hugann! 360°sjálfbærni
VIRKJUM HUGANN – 360°SJÁLFBÆRNI! Hin árlega ráðstefna SVÞ verður loksins aftur haldin í raunheimum, 17.mars n.k. á Hilton Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. ____________________________________...
Aðalfundur SVÞ 17.mars n.k. kl. 08:30
BOÐUN AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Til aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2022 verður haldinn í fundarsalnum Hyl,...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







