FRÉTTIR OG GREINAR
Fréttablaðið: SVÞ ver aldrei óheiðarlega viðskiptahætti
Fréttablaðið birti í dag grein undir fyrirsögninni: Tugir ábendinga um brögð í tafli í kringum afsláttardaga Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu segir að Neytendastofa hafi fengið tugi...
Hver Íslendingur ver að jafnaði tæplega 60.000 kr. til jólainnkaupa í ár!
Áfram horfur á góðri jólaverslun í ár samkvæmt spá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Mikið hefur verið rætt um áhrif kóróna-veirufaraldursins á efnahagslíf í landinu undanfarið og þá ekki síst þegar...
Fréttablaðið: Stafræna byltingin er risastökk framá við
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), man tímana tvenna í íslenskri verslun og hefur fylgst vel með þeim miklu breytingum sem hafa átt sér stað í umhverfi hennar...
Kastljós: Lokkunardagar, verðbólga, vöruskortur og ástandið í heiminum!
Tími stórinnkaupa er að renna upp með svokölluðum 'Lokkunardögum'. Verðbólga, áframhaldandi vangaveltur um vöruskort, almennar hækkanir á vöruflutningum og almennt ástandið í heiminum. Í Kastljósi...
Ölgerðin kolefnishlutlaus fyrir árið 2040
Ölgerðin, sem hefur verið í framvarðarsveit íslenskra fyrirtækja á sviði sjálfbærni tekur nú enn eitt skrefið í átt að minnka kolefnisspor sitt. Mbl.is fjallar um markmið Ölgerðarinnar en þar...
Enginn fyrirsjáanlegur vöruskortur!
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali á Morgunútvarpi RÁSAR 2 í morgun ásamt Birni Einarssyni, framkvæmdastjóra Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip þar sem þeir töluðu um að enginn...
92% ætla að kaupa jólagjafir í íslenskum verslunum
Fréttablaðið fjallar í dag um nýjustu könnun Prósent sem fór fram dagana 30.október til 7. nóvember 2021. Þar kemur m.a. fram að um 92 prósent svarenda sem tóku afstöðu voru líkleg til að kaupa...
Sjálfbærnidagur atvinnulífsins: Eru viðskiptatækifæri í kolefnishlutleysi?
Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi taka höndum saman og setja á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geta sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!