FRÉTTIR OG GREINAR
Menntamorgnar – hæfni í atvinnulífinu… hver ber ábyrgð á henni?
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 7. október næstkomandi og hefst fyrsti fundur haustsins klukkan 8:30. Fyrsti fundurinn ber yfirskriftina Hæfni í atvinnulífinu … Hver ber ábyrgð á henni?
Aðalfundur stafræna hópsins þann 8. október
Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn föstudaginn 8. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu sem skuldlaus eru við samtökin. Frekari upplýsingar og skráning hér:
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins 2021
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021 verður haldinn miðvikudaginn 6. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10:30. Sjá frekari upplýsingar og skráningu hér.
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!
Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum
Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.
Heilbrigðiskerfið á krossgötum
Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA eru meðal þeirra sem halda erindi á sérstökum fundi SA og SVÞ um heilbrigðismál 25. ágúst…
Kjólar, borvél, dálítill biti af trjónukrabba og verkefni hins opinbera
Benedikt Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, skrifar beitta grein þann 16. ágúst sl. um umsvif Vinnueftirlitsins þar sem verkefnum væri betur sinnt af einkageiranum.
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!