FRÉTTIR OG GREINAR

Álitamál varðandi tekjufallsstyrki

Álitamál varðandi tekjufallsstyrki

Í Fréttablaðinu þann 28. janúar birtist umfjöllun þar sem Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, segir erfitt að horfa upp á tilvik þar sem fyrirtæki séu nálægt því að uppfylla skilyrði tekjufallsstyrks stjórnvalda, en gera það ekki í ljósi strangra lagaskilyrða og óheppilegra tímasetninga.

Lesa meira
Bílgreinasambandið og SVÞ í öflugt samstarf

Bílgreinasambandið og SVÞ í öflugt samstarf

Bílgreinasambandið og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hefja í dag öflugt samstarf með undirritun samstarfsyfirlýsingar. Markmiðið er að efla þjónustu við félagsmenn í samskiptum við stjórnvöld, í lögfræðilegum álitamálum og í fræðslu- og menntunarmálum ásamt því að styrkja rekstur beggja samtaka.

Lesa meira
Vöxtur og bestun vefverslana

Vöxtur og bestun vefverslana

SVÞ í samstarfi við KoiKoi býður til heillrar viku af fyrirlestrum og reynslusögum fyrir þau sem vilja taka vefverslunina sína upp á næsta stig.

Lesa meira
Veffyrirlestur: Snjallverslun – frá hugmynd að veruleika

Veffyrirlestur: Snjallverslun – frá hugmynd að veruleika

Renata S. Blöndal hefur haldið fyrirlestra víða um snjallverslun Krónunnar sem fór í loftið á síðasta ári en í þessum fyrirlestri höfum við fengið hana til að breyta áherslum sínum og gefa okkur innsýn í þróunarferlið og aðferðafræðina.

Lesa meira

Flokkar

Fylgstu með!

Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!

Takk fyrir að skrá þig, Við hlökkum til að vera í góðu sambandi!

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!