FRÉTTIR OG GREINAR
Sumarlokun hjá SVÞ
Skrifstofur SVÞ verða lokaðar frá 12. júlí til 3. ágúst. Njótið sumarsins!
Hvað með trukkana?
Trukkur, samkvæmt orðabók, er stór og kraftmikill vörubíll. Trukkar eru okkur mikilvægir þó flest okkar leiði hugann sjaldnast að þeim. Trukkar eru ekki bara öskubílar, olíubílar og mjólkurbílar...
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins – beint streymi í dag kl. 15.00
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur á rafrænum fundi í dag, miðvikudag, kl. 15.00. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar fundinn. Sigurður Hannesson, stjórnarformaður Grænvangs...
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2021
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2021 var haldinn 19. maí s.l. Gestur fundarins var Bjarni Benediksson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Viðburður: Plastið í atvinnulífinu – lærum hvert af öðru og öxlum ábyrgð
Næstkomandi miðvikudag verður haldinn viðburður undir yfirskriftinni Plastið í atvinnulífinu – lærum hvert af öðru og öxlum ábyrgð.
Með þessum viðburði er ætlunin að vekja athygli atvinnulífs á þeim sóknarfærum sem felast í að auka virði vöru og þjónustu með því að nýta plast með ábyrgum hætti í starfsemi sinni og draga úr plastnotkun þar sem það er mögulegt.
Fræðslupakki og verkfærakista fyrir umhverfis- og loftslagsstefnu
Festa hefur gefið út fræðslupakka og verkfærakistu sem fyrirtæki geta nýtt sér að kostnaðarlausu til að hefja innleiðingu og mælingar á umhverfis- og loftslagsstefnu.
Vínverslunin lögleg vegna EES samningsins
Í umfjöllun Fréttablaðsins föstudaginn 14. maí fagna SVÞ starfsemi frönsku netverslunarinnar Santewines og segist Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ jafnframt vona að hún verði upphafið á endalokunum á löngu úreltu kerfi.
Kynningarfundur um fyrirhugaða áfangastaða- og markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skoða nú mótun og skipulag um áfangastaða- og markaðsstofu fyrir allt höfuðborgarsvæðið með þátttöku stjórnvalda, sveitarfélaga, atvinnulífsins og annarra hagaðila. Verkefnið hefur það markmið að efla samstarf sveitarfélaga og atvinnulífs um ferðamál á höfuðborgarsvæðinu. Hagaðilum er nú boðið til kynningarfundar sem haldinn verður á netinu föstudaginn 21. maí, þar sem farið verður yfir stöðu verkefnisins.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







