FRÉTTIR OG GREINAR

Hvað er bannað og hvað má? Ný lagaákvæði um einnota plastvörur

Hvað er bannað og hvað má? Ný lagaákvæði um einnota plastvörur

3. júli 2021 tekur í gildi bann við að setja hinar ýmsu einnota plastvörur á markað ásamt nýjum ákvæðum um endurgjaldsskyldu, merkingarskyldu og samsetningarskyldu. Í veffyrirlestri þann 14. apríl fer sérfræðingur Umhverfisstofnunnar m.a. yfir hvað plast er, hvað einnota er, hvað er bannað að setja á markað, hvað er bannað að afhenda án endurgjalds og hvernig beri að merkja einnota plastvörur.

Lesa meira
Öflugt nýtt stjórnarfólk í SVÞ

Öflugt nýtt stjórnarfólk í SVÞ

Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið til fjögurra sæta meðstjórnenda en aldrei hafa jafnmargir boðið sig fram í stjórn samtakanna, eða tólf frambjóðendur.

Lesa meira
Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði!

Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði!

Í tilefni af aðalfundi SVÞ frumsýnum við þátt undir yfirskriftinni Uppfærum Ísland! Stafræn umbreyting eða dauði, fimmtudaginn 18. mars kl. 10:00 á vefmiðlum SVÞ og helstu fréttamiðlum á vefnum. Skráðu þig hér ef þú vilt að við minnum þig á þegar nær dregur.

Lesa meira
SVÞ fagnar nýrri Klasastefnu fyrir Ísland

SVÞ fagnar nýrri Klasastefnu fyrir Ísland

SVÞ fagnar mjög Klasastefnu fyrir Ísland sem kynnt hefur verið af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Hér geturðu séð kynninguna.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!