FRÉTTIR OG GREINAR

Úr Viðskiptablaðinu: Reglugerð ógni lyfjaöryggi

Úr Viðskiptablaðinu: Reglugerð ógni lyfjaöryggi

Fyrirhuguð reglugerð mun hafa verulega neikvæð áhrif á lyfjageirann hérlendis m.a. með því að hafa letjandi áhrif á skráningu nýrra lyfja og geti jafnvel leittt til afskráningar lyfja sem nú eru á markaði og í mikilli notkun. 

Lesa meira
Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga

Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga

Skemmtiþátturinn Látum jólin ganga var sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2, sl. fimmtudag, 10. desember. Markmið þáttarins var að stappa stálinu í þjóðarsálina og hvetja landann til að halda viðskiptum sínum innanlands til að efla íslenskt efnahagslíf á COVID tímum.

Lesa meira
Rýmkanir í verslunum gjörbreyta stöðunni

Rýmkanir í verslunum gjörbreyta stöðunni

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, segir nýjar sóttvarnarreglur gjörbreyta stöðunni í verslunum nú í aðdraganda jóla en kallar þó enn eftir frekari rýmkun í matvöruverslunum rétt fyrir jólin, eða upp í 200.

Lesa meira
Látum jólin ganga

Látum jólin ganga

Látum jólin ganga er jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþáttur í tengslum við átakið Íslenskt – láttu það ganga sem verður í beinni útsendingu í kvöld kl. 19.35 á Stöð 2 pg Vísi. Þáttastjórnendurnir Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða á stóra sviði Borgarleikhússins og fá til sín fjölmarga gesti.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!