FRÉTTIR OG GREINAR

Vöxtur og bestun vefverslana

Vöxtur og bestun vefverslana

SVÞ í samstarfi við KoiKoi býður til heillrar viku af fyrirlestrum og reynslusögum fyrir þau sem vilja taka vefverslunina sína upp á næsta stig.

Lesa meira
Veffyrirlestur: Snjallverslun – frá hugmynd að veruleika

Veffyrirlestur: Snjallverslun – frá hugmynd að veruleika

Renata S. Blöndal hefur haldið fyrirlestra víða um snjallverslun Krónunnar sem fór í loftið á síðasta ári en í þessum fyrirlestri höfum við fengið hana til að breyta áherslum sínum og gefa okkur innsýn í þróunarferlið og aðferðafræðina.

Lesa meira
Stafrænt stökk til framtíðar

Stafrænt stökk til framtíðar

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ skrifar í Kjarnann um að SVÞ og VR hafa hafið sam­tal við stjórn­völd um sam­starf þvert á stjórn­völd, atvinnu­líf, vinnu­mark­að, háskóla­sam­fé­lag og aðra hag­að­ila um að hraða staf­rænni þróun í íslensku atvinnu­lífi og á vinnu­mark­aði með vit­und­ar­vakn­ingu og efl­ingu staf­rænnar hæfni, til að tryggja sam­keppn­is­hæfni Íslands og lífs­gæði í land­inu.

Lesa meira
Ekki þessi hefðbundnu læti fyr­ir jól­in

Ekki þessi hefðbundnu læti fyr­ir jól­in

Í umfjöllun Mbl.is um jólaverslunina segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, m.a. að áhrif þess að stærri og stærri hluti viðskiptanna eigi sér stað í nóvember séu greinileg en auk þess hafa verið slegin stór met í netverslun.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!