FRÉTTIR OG GREINAR
Borgin lagt stein í götu Sundabrautar
Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024: Borgin lagt stein í götu Sundabrautar Þórdís Kolbrún segir glatað að vegaframkvæmdir á Íslandi séu ekki komnar lengra en að enn sé bara talað um...
Þórdís Kolbrún og Jónas Kári ræða samgöngur og ökutæki
Vb.is birtir 26. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Þórdís Kolbrún og Jónas Kári Varaformaður Sjálfstæðisflokksins ræðir m.a. um orkuskipti í samgöngum og Sundabrautina. Þórdís Kolbrún Reykfjörð...
Þorbjörg Sigríður og Björgvin ræða matvöru og matvöruverslun
Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Þorbjörg Sigríður og Björgvin Framkvæmdastjóri Bónus og oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður ræða um íslenska matvörumarkaðinn. Þorbjörg...
Guðmundur Ari og Bóas ræða sjálfstæða skóla o.fl.
Vb.is birtir þann 25. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Guðmundur Ari og Bóas. Í þættinum er m.a. rætt um einkarekstur í skólakerfinu og gagnrýni Viðskiptaráðs á menntakerfið. Guðmundur Ari...
Finnur: Viljum við ýta viðskiptunum til útlanda?
Vb.is birtir þann 25. nóvember 2024: Finnur: Viljum við ýta viðskiptunum til útlanda? Forstjóri Haga telur ákveðinn tvískinnung að sömu aðilar og gera athugasemdir við netverslun með áfengi...
Fyrsti samtalsþátturinn birtur á vb.is
Vb.is birtir þann 23. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Ragnar Þór Ingólfsson og Finnur Oddsson mætast í fyrsta samtalsþætti SVÞ fyrir kosningar.
Mikilvægu málin: Samtöl frambjóðenda og stjórnenda
Næstu daga verða birtir sérstakir samtalsþættir SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu í aðdraganda Alþingiskosninga. Í þáttunum ræða frambjóðendur nokkurra stjórnmálaflokka og stjórnendur fyrirtækja...
Minni samkeppni eftir umdeilda breytingu á búvörulögum
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að umdeildar breytingar sem gerðar voru á búvörulögum í mars hafi hvorki þjónað hagsmunum bænda né neytenda. Erfiðara sé orðið fyrir...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!