FRÉTTIR OG GREINAR
Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar hefur kynnt nýja og yfirgripsmikla skýrslu um erlenda netverslun sem gefur íslenskum verslunar- og þjónustufyrirtækjum einstakt tækifæri til að greina áhrif...
Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
Ísland hefur tekið upp strangara regluverk um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í bílasölu en Evrópa. Þetta hefur valdið bílaumboðum og bílasölum miklum vanda, þar sem þeim er...
Fyrirkomulag kílómetragjalds skerðir skilvirkni – SVÞ varar við auknu flækjustigi
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, varar við að fyrirhugaðar breytingar á frumvarpi til laga um kílómetragjald gætu leitt til aukins flækjustigs og...
Innflutningur á óöruggum vörum, SVÞ kallar eftir aðgerðum
SVÞ kallar eftir aðgerðum til að tryggja öryggi neytenda og jafnan grundvöll samkeppni Í frétt á Vísir , frá 11. maí sl., er sagt frá áhyggjum íslenskra stjórnvalda kaupa neytenda á vörum frá...
Tilnefndu þitt fyrirtæki til Evrópsku verslunarverðlaunanna 2025
EuroCommerce hefur opnað fyrir tilnefningar til Evrópsku verslunarverðlaunanna 2025, sem haldin verða 2. desember í Brussel. Verðlaunin veita evrópskum fyrirtækjum og samtökum viðurkenningu fyrir...
Tilgangur sem drifkraftur – SVÞ býður félagsfólki á morgunfund með Skúla Valberg
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu bjóða félagsfólki sínu til morgunfundar 14. maí þar sem Skúli Valberg Ólafsson, rekstrarráðgjafi hjá KPMG, fjallar um hvernig tilgangur getur orðið lykill að meiri...
Pure North hlýtur Kuðunginn 2024 – leiðandi afl í sjálfbærni og nýsköpun
Pure North Recycling, eitt af félagsaðilum SVÞ, hefur hlotið Kuðunginn 2024 – umhverfisverðlaun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins – fyrir framúrskarandi árangur í umhverfismálum og...
Skattahækkanir á vegum ríkisins: SVÞ kallar eftir skýrleika og ábyrgð
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, vekur athygli á áformum stjórnvalda um auknar álögur á fyrirtæki og einstaklinga í tengslum við vegamál. Í nýrri grein...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






