FRÉTTIR OG GREINAR
Tollar af blómum geta numið nær þreföldu innkaupsverði
SVÞ hefur sent erindi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og óskað eftir því að tollar af innfluttum blómum og plöntum verði teknir til endurskoðunar. Tollarnir eru afar háir þrátt fyrir að takmarkað framboð sé hjá innlendum framleiðendum og heildsölum.
Leiðbeiningar fyrir vinnuveitendur vegna skimana á landamærum og heimkomusmitgát
Landlæknir biður SVÞ að vekja athygli á leiðbeiningum fyrir vinnuveitendur í verslun og þjónustu vegna skimana á landamærum og heimkomusmitgát sem nálgast má hér.
Umdeild veltutrygging Borgunar
Í umfjöllun Vísis um nýja skilmála Borgunar um veltutryggingar segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ að ekki sé nokkur leið að verða við þeim.
Vöruskortur vegna kórónufaraldursins
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ segir að það geti komið upp tilvik þar sem ekki sér eðlilegt framboð á vörum en þó sé ekki hægt að tala um vöruskort sem slíkan heldur sé frekar um að ræða gífurlega eftirspurn eftir vörunni.
Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum
Í ViðskiptaMogganum 29. júlí sl. birtist eftirfarandi viðtal við markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur um netverslun, omnichannel, stafræn mál o.fl.
Mikilvæg skilaboð frá almannavörnum
Almannavarnir hafa beðið okkur að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis vegna Covid-19
Samantekt á verðlagsbreytingum – júlí 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júlí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Lokun vegna sumarleyfa fram yfir Verslunarmannahelgi
Skrifstofa SVÞ verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 20. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Njótið sumarsins! 🙂
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!