FRÉTTIR OG GREINAR
Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum
Í ViðskiptaMogganum 29. júlí sl. birtist eftirfarandi viðtal við markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur um netverslun, omnichannel, stafræn mál o.fl.
Mikilvæg skilaboð frá almannavörnum
Almannavarnir hafa beðið okkur að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis vegna Covid-19
Samantekt á verðlagsbreytingum – júlí 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júlí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Lokun vegna sumarleyfa fram yfir Verslunarmannahelgi
Skrifstofa SVÞ verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 20. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Njótið sumarsins! 🙂
Markaðsstjórinn í viðtali um starfið, stafræn mál og fleira
Markaðsstjórinn okkar, Þóranna K. Jónsdóttir, var í viðtali í hlaðvarpinu hjá Óla Jóns nýverið þar sem hún talar m.a. um starfið hjá SVÞ, stafrænu málin, hugarfar og fleira áhugavert.
Hlustaðu á hlaðvarpið hér
Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur
Formaðurinn skrifar um útvistun verkefna frá hinu opinbera til einkaaðila enda eru innan SVÞ fjöldinn allur af fyrirtækjum sem eru sérhæfð á ýmsum sviðum og meira en tilbúin til að taka þessi verkefni að sér, sannfærð um að í felist veruleg hagræðing og góð nýting á almannafé.
Útflutningshagsmunir Íslands séu tryggðir í nýjum fríverslunarsamningi
Forystufólk úr atvinnulífinu fundaði í gær með Guðlaugi Þór Þórðarssyni utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland.
Samantekt á verðlagsbreytingum – júní 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júní 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!