FRÉTTIR OG GREINAR
Klaviyo kynningartilboð til félagsmanna
SVÞ félagarnir í Koikoi eru að bjóða upp á sérstök kjör á uppsetningu fyrir meðlimi í SVÞ á tölvupóst lausninni frá Klaviyo en markaðssetning með tölvupósti er mikilvægur þáttur í markaðssetningu netverslana.
Samantekt á verðlagsbreytingum – apríl 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir apríl 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Óljóst með greiðslur sveitarfélaga til sjálfstætt starfandi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu
Samtök sjálfstætt starfandi skóla hvetja sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu til þess að standa með sjálfstætt starfandi leikskólum og foreldrum og munu fresta því tímabundið að senda greiðsluseðla til foreldra fyrir leikskólagjöldum.
Íslenskt – gjörið svo vel
Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu samþykkti að koma að kynningarátakinu „Íslenskt – gjörið svo vel“ með myndarlegum hætti og stuðla þannig að því að sem flest fyrirtæki komist í gegn um þá tímabundnu erfiðleika sem við nú horfumst í augu við.
Gleðilegt sumar!
SVÞ óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars!
Veffyrirlestur: Markaðssetning í verslun og þjónustu í COVID Krísu
Þriðjudaginn 5. maí nk. mun Dr. Valdimar Sigurðsson, prófessor í markaðsfræði og neytendasálfræði við Háskólann í Reykjavík halda vefnámskeið fyrir félagsmenn í SVÞ um hvernig fyrirtæki í verslun mega ekki sitja og bíða heldur þurfa að bretta upp ermar til að örva eftirspurn og einkaneyslu.
Veggspjöld á ensku og pólsku um notkun á hönskum og grímum
Embætti landlæknis og Landspítalinn hafa nú gefið út veggspjaldið „Skynsamleg notkun almennings á einnota hönskum og grímum“ líka á ensku á pólsku. Hlaða má veggspjöldunum niður hér…
Sértilboð til félagsmanna á þjónustunámskeið Gerum betur!
Nú í apríl og maí býður Gerum betur sértilboð til félagsmanna, 25% afslátt, á þjónustunámskeiðum sem kennd eru í gegnum netið. Þrjú námskeið eru í boði: 20 góð ráð í þjónustusímsvörun, Erfiðir viðskiptavinir, Góð ráð í tölvusamskiptum.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!