FRÉTTIR OG GREINAR
Gleðilega páska!
Við óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska!
Sértilboð til félagsmanna: Stafræn hraðbraut fyrir viðskipti á netinu
Félagsmönnum í SVÞ, SAF og SI bjóðast nú sérkjör, 50% afsláttur af námsbraut Markaðsakademíunnar sem kennd er á netinu: Stafræn hraðbraut – viðskipti á netinu.
Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, skrifar í Morgunblaðið og hvetur landsmenn til að sýna samtakamátt í verki og skipta við íslensk fyrirtæki.
Sértilboð á Google leitarvélabestunarþjónustu
Félagsmenn SVÞ í Datera bjóða Google leitarvélapakka á sérkjörum fyrir félagsmenn í SAF, SI og SVÞ.
Samantekt á verðlagsbreytingum – mars 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir mars 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
SVÞ, SAF og SI hafa tekið höndum saman um verkefnið Höldum áfram!
Höldum áfram! er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka iðnaðarins en verkefninu er ætlað að vera liður í því að vernda störf og halda hjólum atvinnulífsins gangandi eftir bestu getu á tímum COVID-19.
Tímabundin rekstrarráðgjöf Litla Íslands fyrir SVÞ félaga
Vegna þeirra efnahagslegu áskorana sem viðskiptalífið stendur nú frammi fyrir býður Litla Ísland upp á tímabundna rekstraráðgjöf til félagsmanna.
Segja lækkun fasteignagjalda geta hleypt súrefni í atvinnulífið
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær, 24. mars, þar sem hann ræðir áhrif hertara samkomubanns fyrir verslunar- og þjónustu og kallar eftir að sveitarfélögin lækki fasteignagjöld til að veita súrefni í atvinnulífið.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!