FRÉTTIR OG GREINAR
Umhverfisdagurinn í beinni útsendingu!
Horfðu hér á Umhverfisdag atvinnulífsins í beinni á netinu!
Tækifæri fyrir íslensk verslunar- og þjónustufyrirtæki til að bæta sig
Sem hluti af undirbúningi fyrir yfirstandandi herferð atvinnulífs og stjórnvalda undir yfirskriftinni Láttu það ganga var gerð könnun á viðhorfi íslensks almennings til íslenskrar verslunar og þjónustu. Farið verður yfir niðurstöður rannsóknarinnar og þann lærdóm sem draga má af henni.
Aðalfundur stafræna hópsins þann 27. október
Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn þriðjudaginn 27. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Skrifstofa SVÞ, fyrir hönd formanns hópsins, Braga Þórs Antoníussonar, boðar hér með til fundarins.
Umhverfisdagur atvinnulífsins – Hvaða fyrirtæki fá verðlaunin í ár?
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn rafrænt á miðvikudaginn, þann 14. október 2020 frá 8.30-10.00.
Markaðs- og kynningarstjóri SVÞ: Fjármunir bara farnir úr landi
Þóranna K. Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri SVÞ, var í viðtalið í Atvinnulífinu á Vísi þann 30. september um herferð stjórnvalda og atvinnulífsins, Láttu það ganga. Í viðtalinu ræddi hún um átakið og tilgang þess.
Netfyrirlestur: Vefverslun – aukinn vöxtur með leitarvélabestun
Farið verður yfir markaðssetningu á leitarvélum og hvernig fyrirtæki geta aukið sýnileika sinn sem getur stuðlað að náttúrulegum vexti (e. Organic growth).
Samantekt á verðlagsbreytingum – september 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir september 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Tilkynning frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild hvetja starfsmenn fyrirtækja og stofnana til þess að gæta ítrustu sóttvarna næstu daga. Á vef landlæknis eru leiðbeiningar um hvernig haga ber sóttvörnum við þessar aðstæður.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







