FRÉTTIR OG GREINAR
Fræðsla um COVID-19 og veggspjald fyrir SVÞ félaga
Landlæknir hefur nú birt fræðslumyndband um COVID-19 fyrir almenning og atvinnulífið. Að auki hafa SVÞ og SAF í samstarfi við embættið sett upp einfalt veggspjald sem félagsmenn geta sett upp hjá sér.
Upptaka: Fullt út úr dyrum á fyrirlestri um kortlagningu notendaupplifunar!
Fullt var út úr dyrum á fyrirlestri Berglindar Ragnarsdóttur, þar sem hún fór yfir helstu atriði og ferli hönnunarhugsunar og kortlagningu notendaupplifunar.
Frí vinnustofa fyrir SVÞ félaga í „Journey Mapping“ – kortlagningu notendaupplifunar
Í framhaldi af fyrirlestri Berglindar Ragnarsdóttur um „Journey Mapping“ og aðrar notendamiðaðar aðferðir til að hámarka árangur fyrirtækja bjóðum við SVÞ félögum upp á fría vinnustofu í kortlagningu notendaupplifunar.
Morgunfyrirlestur: „Journey Mapping“ og aðrar notendamiðaðar aðferðir til að hámarka árangur fyrirtækja
Í fyrirlestrinum ræðir Berglind Ragnarsdóttir hönnunarhugsun og hverju það breytir að hugsa ferla fyrirtæksins út frá viðskiptavinum í stað innri ferla.
Upplýsingar og leiðbeiningar vegna kórónaveirunnar
Við vekjum athygli á upplýsingum og leiðbeiningum frá landlækni fyrir atvinnulíf og ferðaþjónustu meðan óvissustig vegna kórónaveirunnar er í gildi.
Samkaup hlutu Menntasprota atvinnulífsins
Samkaup hf. hlutu Menntasprota atvinnulífsins 2020 en verðlaunin voru veitt í Hörpu í gær, 5. febrúar, í tilefni af Menntadegi atvinnulífins.
Menntadagur atvinnulífsins í beinni
Menntadegi atvinnulífsins 2020 er streymt í beinni útsendingu á Facebook síðu Samtaka atvinnulífsins og má einnig sjá hér
Samantekt á verðlagsbreytingum – janúar 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir janúar 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!