FRÉTTIR OG GREINAR
Troðfullt hús, upptaka og RÚV fréttir af tölvuglæpaviðburði SVÞ
Fullt var út úr dyrum á tölvuglæpaviðburði SVÞ sl. miðvikudag þar sem Orri Hlöðversson og Ragnar Sigurðsson héldu erindi um netglæpi og varnir gegn þeim.
Spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur
Í þessu skjali frá Evrópusambandinu má finna helstu spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur.
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun verður haldinn þriðjudaginn 29. október kl. 8:30-10:00. Þátttökurétt hafa þeir sem starfa hjá aðildarfyrirtækjum SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu.
Umbúðir og endurvinnsla: Hvernig getur þitt fyrirtæki lagt sitt af mörkum fyrir umhverfið?
Morgunfundur: Fáðu svör við mörgum af þeim spurningum sem á þér brenna varðandi hvernig þú getur gert þína verslun eða þjónustufyrirtæki umhverfisvænna þegar kemur að umbúðum, plasti og endurvinnslu.
Hádegisfundur: Svona stel ég 100 milljónum króna af fyrirtækinu þínu!
Tölvuglæpir eru stórmál! Hádegisverðarfundur með reynslusögu Frumherja og erindi frá heiðarlegum hakkar um hvaða leiðir tölvuþrjótar nota helst til að fremja glæpi sína og hvernig fyrirtæki geta varið sig fyrir netglæpum.
Hamingjuóskir! Krónan fær Umhverfisverðlaun atvinnulífsins – myndband
Í dag fengu félagsmenn okkar í Krónunni verðlaun fyrir Framtak ársins við afhendingu Umverfisverðlauna atvinnulífsins. Við óskum okkar fólki innilega til hamingju!
Upptaka frá menntamorgni atvinnulífsins um rafræna fræðslu
Menntamorgun atvinnulífsins um rafræna fræðslu var vel sóttur voru erindin áhugaverð, einkum þau sem veittu innsýn í reynslu fyrirtækja. Nú má sjá upptöku frá fundinum hér fyrir neðan.
Umhverfisdagur atvinnulífsins á morgun – ertu búin(n) að skrá þig?!
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 9. október í Hörpu Norðurljósum kl. 8.30-12.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!