FRÉTTIR OG GREINAR
Keyrum framtíðina í gang!
Aðalfundur SVÞ verður haldinn 14. mars nk. Í tilefni af honum verður blásið til ráðstefnu og verður aðalræðumaðurinn Greg Williams, aðalritstjóri WIRED Magazine. Skráning er hafin hér!
Afstaða SVÞ varðandi skoðun bílaleigubifreiða
Afstaða SVÞ er sú að best fari á því að eftirlitið eigi sér stað við aðalskoðun bílaleigubíla og að nauðsynlegt sé að auka tíðni hennar.
Umsögn SVÞ um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum
SVÞ hefur sent inn umsögn um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup.
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á efnalögum
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á efnalögum.
Brexit – Deal or No Deal! Hvaða áhrif hefur það á íslensk fyrirtæki?
Bresk-íslenska viðskiptaráðið og Samtök verslunar og þjónustu, í samvinnu við utanríkisráðuneytið og breska sendiráðið efna til fundar um stöðuna í Brexit málum.
Margrét hættir sem formaður SVÞ
Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður samtakanna.
Fjármálaráðuneytið fjallar um verðlag á Íslandi
Í grein á vef fjármálaráðuneytisins sem birt var í dag er m.a. fjallað um verðlag á Íslandi. Lesa má greinina í heild sinni á vef fjármálaráðuneytisins hér:
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!