FRÉTTIR OG GREINAR
Jól Ólafur segir fyrirkomulag fasteignagjalda galið
Jón Ólafur Halldórsson segir fasteignagjöld, eins og þau eru nú, fráleit og ekki hægt að bjóða atvinnulífinu upp á þau. Hlusta má á viðtal við Jón í Speglinum á Rás 1 hér…
Fullt út úr dyrum á stafrænni vegferð
Fullt var út úr dyrum á fyrilestri um þær áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir við þróun og innleiðingu stafrænna lausna og áhri þeirra á menningu fyrirtækja. Helga Jóhanna Oddsdóttir frá Strategic Leadership og Tómas Ingason frá Icelandair…
Facebook hópur fyrir félagsmenn SVÞ
Settur hefur verið upp lokaður Facebook hópur fyrir félagsmenn SVÞ. Við hvetjum félagsmenn til að sækja um aðgang að hópnum hér:…
Nýr formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
Á aðalfundi Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, sem haldinn var fyrir skömmu, var kosinn nýr formaður. Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica er nýr formaður samtakanna.
Fyrirlestur: Stafræn vegferð – aðgát skal höfð í nærveru (stafrænnar) sálar
„Það er alveg sama í hvaða bransa þú ert – í dag eru öll fyrirtæki tæknifyrirtæki“. Helga Jóhanna Oddsdóttir og Tómas Ingason fjalla um áskoranir stjórnenda við þróun og innleiðingu stafrænna lausna og áhrifa á menningu fyrirtækja.
Síðdegisfundur um verðbréfamarkaðinn, með Nasdaq Iceland
Samtök verslunar og þjónustu og Nasdaq Iceland (Kauphöllin) efna til síðdegisfundar um verðbréfamarkaðinn, miðvikudaginn 27. mars kl. 16:00 – 17:30 hjá Kauphöllinni, Laugavegi 182.
Örráðstefna: Stafræn þjónusta – spennandi möguleikar
Þjónusta sem áður hefur verið veitt á staðnum er sífellt meira að færast yfir á stafrænan vettvang. SVÞ býður til örráðstefnu til að ræða starfræna umbreytingu í þjónustu.
Nýr formaður, Jón Ólafur Halldórsson, í viðtali hjá Jóni G. á Hringbraut
Nýr formaður SVÞ, Jón Ólafur Halldórsson, var í viðtali hjá Jóni G. á Hringbraut í vikunni. Í viðtalinu ræða þeir ýmislegt, svo sem…
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!