FRÉTTIR OG GREINAR
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á efnalögum
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á efnalögum.
Brexit – Deal or No Deal! Hvaða áhrif hefur það á íslensk fyrirtæki?
Bresk-íslenska viðskiptaráðið og Samtök verslunar og þjónustu, í samvinnu við utanríkisráðuneytið og breska sendiráðið efna til fundar um stöðuna í Brexit málum.
Margrét hættir sem formaður SVÞ
Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður samtakanna.
Fjármálaráðuneytið fjallar um verðlag á Íslandi
Í grein á vef fjármálaráðuneytisins sem birt var í dag er m.a. fjallað um verðlag á Íslandi. Lesa má greinina í heild sinni á vef fjármálaráðuneytisins hér:
Andrés í Bítinu: Margar ástæður fyrir háu vöruverði á Íslandi
Andrés Magnússon framkvæmdastjóri SVÞ ræddi við þá Heimi og Gulla í Bítinu á Bylgjunni í morgun um hátt vöruverð á Íslandi í kjölfar verðkönnunar ASÍ. Hér geturðu hlustað:
Andrés Magnússon um matvöruverðið
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi í tengslum við fréttir af því að matvörukarfan væri dýrust á Íslandi.
Hagnaðurinn af sjálfbærni – ekki bara samfélagsleg ábyrgð heldur einfaldlega góð viðskipti
Þriðjudaginn 19. febrúar mun SVÞ halda morgunverðarráðstefnu um sjálfbærnimál. Fyrirlesarar frá Circular Solutions, Krónunni og H&M
Omni Channel Bootcamp með Eddu Blumenstein
Heilsdags vinnustofa þann 26. febrúar nk. frá kl. 9-5 þar sem þátttakendur marka omni channel stefnu fyrir sitt fyrirtæki undir leiðsögn Eddu Blumenstein
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!