FRÉTTIR OG GREINAR

Staðreyndavillur Georgs Bjarnfreðarsonar

Staðreyndavillur Georgs Bjarnfreðarsonar

Í dag, 17. desember, birtist eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ og Margréti Sanders stjórnarformann, í Morgunblaðinu: Traust og trúnaður er hin almenna regla í...

Lesa meira
Vilja að umsýslugjald Íslandspósts hækki

Vilja að umsýslugjald Íslandspósts hækki

Í grein á mbl.is 3. desember sl. leggur Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, til að Íslandspóstur hækki umsýslugjald sitt, til að mæta kostnaði við sendingar frá Kína. Umsýslugjald Íslandspósts er mun lægra en á hinum Norðurlöndunum.

Lesa meira
Lárus hættir hjá SVÞ og Benedikt tekur við

Lárus hættir hjá SVÞ og Benedikt tekur við

Lárus hættir hjá SVÞ og Benedikt tekur við Lárus M. K. Ólafsson, sem gengt hefur starfi lögfræðings SVÞ s.l. sjö og hálft ár mun láta af störfum þann 1. febrúar n.k. Lárus hefur átt einkar farsælan...

Lesa meira
Netverslun eykst um fimmtung

Netverslun eykst um fimmtung

Mikill vöxtur hefur verið í netverslun síðustu mánuði en stjórnendur netverslana segja metvöxt hafa verið yfir afsláttardaga síðustu vikna sem sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka þátt í. Vöxturinn...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!