FRÉTTIR OG GREINAR
Fræðslufundur: Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína?
Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Íslensk-kínverska viðskiptaráðið gangast fyrir fræðslufundi um hvernig við getum best tekið á móti ferðamönnum frá Kína.
Fasteignaskattar í hæstu hæðum
Í dag, 20. desember, birtist eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Morgunblaðinu: Tekjur sveitarfélagana af fasteignasköttum hafa aukist gífurlega á undanförnum árum. Nú...
Gleðileg jól!
Við óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og...
Margét Sanders í viðtali hjá Morgunútvarpi Rásar 2
Margrét Sanders, stjórnaformaður SVÞ, var í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 18. desember þar sem hún ræddi um auglýsingar VR með Georg Bjarnfreðarson í aðalhlutverki.
Æ stærri hluti jólaverslunar í nóvember
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í beinni í kvöldfréttum RÚV, mánudagskvöldið 17. desember.
Innlend netverslun líklega aldrei meiri en í nóvember
Rannsóknarsetur verslunarinnar birti 17. desember nýjar tölur úr íslenskri netverslun: Í nóvembermánuði síðastliðnum, jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15% frá sama mánuði í fyrra...
Staðreyndavillur Georgs Bjarnfreðarsonar
Í dag, 17. desember, birtist eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ og Margréti Sanders stjórnarformann, í Morgunblaðinu: Traust og trúnaður er hin almenna regla í...
Taktu daginn frá – Aðalfundur og ráðstefna SVÞ 14. mars 2019
Aðalfyrirlesarinn á ráðstefnu SVÞ 14. mars nk. verður Greg Williams, aðalritstjóri WIRED Magazine. Greg hefur einstaka hæfileika til að flétta saman sagnahæfileika sína og djúpa þekkingu á framtíð tækni og viðskipta.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!