FRÉTTIR OG GREINAR
Æ stærri hluti jólaverslunar í nóvember
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í beinni í kvöldfréttum RÚV, mánudagskvöldið 17. desember.
Innlend netverslun líklega aldrei meiri en í nóvember
Rannsóknarsetur verslunarinnar birti 17. desember nýjar tölur úr íslenskri netverslun: Í nóvembermánuði síðastliðnum, jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15% frá sama mánuði í fyrra...
Staðreyndavillur Georgs Bjarnfreðarsonar
Í dag, 17. desember, birtist eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ og Margréti Sanders stjórnarformann, í Morgunblaðinu: Traust og trúnaður er hin almenna regla í...
Taktu daginn frá – Aðalfundur og ráðstefna SVÞ 14. mars 2019
Aðalfyrirlesarinn á ráðstefnu SVÞ 14. mars nk. verður Greg Williams, aðalritstjóri WIRED Magazine. Greg hefur einstaka hæfileika til að flétta saman sagnahæfileika sína og djúpa þekkingu á framtíð tækni og viðskipta.
Vísitala neysluverðs, nóvember 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í nóvember 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Vilja að umsýslugjald Íslandspósts hækki
Í grein á mbl.is 3. desember sl. leggur Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, til að Íslandspóstur hækki umsýslugjald sitt, til að mæta kostnaði við sendingar frá Kína. Umsýslugjald Íslandspósts er mun lægra en á hinum Norðurlöndunum.
Lárus hættir hjá SVÞ og Benedikt tekur við
Lárus hættir hjá SVÞ og Benedikt tekur við Lárus M. K. Ólafsson, sem gengt hefur starfi lögfræðings SVÞ s.l. sjö og hálft ár mun láta af störfum þann 1. febrúar n.k. Lárus hefur átt einkar farsælan...
Netverslun eykst um fimmtung
Mikill vöxtur hefur verið í netverslun síðustu mánuði en stjórnendur netverslana segja metvöxt hafa verið yfir afsláttardaga síðustu vikna sem sífellt fleiri íslensk fyrirtæki taka þátt í. Vöxturinn...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!