FRÉTTIR OG GREINAR

Netverslun eykst hratt

Netverslun eykst hratt

Ingvar Freyr Ingvarsson, aðalhagfræðingur SVÞ skrifar í Viðbskiptablaðið 24. janúar sl.: Netverslun eykst hratt: Örar breytingar í verslun – það er að duga eða drepast fyrir íslenskar verslanir

Lesa meira
Að drepa málum á dreif

Að drepa málum á dreif

Eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, birtist í Fréttablaðinu í dag:Í nýliðnum desember voru liðin sjö ár frá því að SVÞ sendu erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Lesa meira
Þóranna nýr markaðs- og kynningarstjóri SVÞ

Þóranna nýr markaðs- og kynningarstjóri SVÞ

Þóranna K. Jónsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Starfið er nýtt og merki um þá áherslu sem Samtökin leggja á öfluga upplýsingamiðlun og notkun stafrænna miðla. 

Lesa meira
Sara Dögg ráðin til SVÞ

Sara Dögg ráðin til SVÞ

Sara Dögg Svanhildardóttir hefur verið ráðin til SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu sem skrifstofustjóri og í umsjón með mennta- og fræðslumálum.   Sara Dögg hefur áralanga reynslu af stjórnun og...

Lesa meira
SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili

SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu fagna samkomulagi um nýja námleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð sem boðið verður upp á hjá Keili – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs frá næsta hausti.  

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!