FRÉTTIR OG GREINAR
Andrés Magnússon um matvöruverðið
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi í tengslum við fréttir af því að matvörukarfan væri dýrust á Íslandi.
Hagnaðurinn af sjálfbærni – ekki bara samfélagsleg ábyrgð heldur einfaldlega góð viðskipti
Þriðjudaginn 19. febrúar mun SVÞ halda morgunverðarráðstefnu um sjálfbærnimál. Fyrirlesarar frá Circular Solutions, Krónunni og H&M
Omni Channel Bootcamp með Eddu Blumenstein
Heilsdags vinnustofa þann 26. febrúar nk. frá kl. 9-5 þar sem þátttakendur marka omni channel stefnu fyrir sitt fyrirtæki undir leiðsögn Eddu Blumenstein
Brennur fyrir menntamálum – viðtal við Söru Dögg
Viðtal við Söru Dögg Svanhildardóttur birtist í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 24. janúar sl. og má nú einnig sjá á vef Viðskiptablaðsins
Netverslun eykst hratt
Ingvar Freyr Ingvarsson, aðalhagfræðingur SVÞ skrifar í Viðbskiptablaðið 24. janúar sl.: Netverslun eykst hratt: Örar breytingar í verslun – það er að duga eða drepast fyrir íslenskar verslanir
Að drepa málum á dreif
Eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, birtist í Fréttablaðinu í dag:Í nýliðnum desember voru liðin sjö ár frá því að SVÞ sendu erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)
Örvinnustofa: Að ganga í takt – eldmóðurinn, gleðin og vinnustaðamenningin
Létt og skemmtileg örvinnustofa þar sem farið verður yfir yfir áhrifaríkar leiðir til að efla innra brand fyrirtækisins, bæta starfsandann og búa til vinnustaðamenningu þar sem allir innan fyrirtækisins finna til sín og ganga í takt.
Þóranna nýr markaðs- og kynningarstjóri SVÞ
Þóranna K. Jónsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Starfið er nýtt og merki um þá áherslu sem Samtökin leggja á öfluga upplýsingamiðlun og notkun stafrænna miðla.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







