FRÉTTIR OG GREINAR
Gleðilegt ár
Starfsfólk SVÞ óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs!
Íslensk verslun orðin samkeppnishæf
Mikið hefur verið rætt við okkar fólk í fjölmiðlum í kringum hátíðarnar. Á aðfangadag birtist umfjöllun á mbl.is þar sem rætt var við Margréti Sanders, formann SVÞ, um jólaverslunina og samkeppnishæfni íslenskrar verslunar.
Kaupmenn finna fyrir áhrifum kjaradeilna
Í samtali við mbl.is á milli jóla og nýárs, sagði Margrét Sanders, formaður SVÞ, að kaupmenn hafi fundið áhrif kjaradeilnanna snemma. Sjá má umfjöllunina á vef mbl.is.
Fræðslufundur: Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína?
Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Íslensk-kínverska viðskiptaráðið gangast fyrir fræðslufundi um hvernig við getum best tekið á móti ferðamönnum frá Kína.
Fasteignaskattar í hæstu hæðum
Í dag, 20. desember, birtist eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Morgunblaðinu: Tekjur sveitarfélagana af fasteignasköttum hafa aukist gífurlega á undanförnum árum. Nú...
Gleðileg jól!
Við óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og...
Margét Sanders í viðtali hjá Morgunútvarpi Rásar 2
Margrét Sanders, stjórnaformaður SVÞ, var í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 18. desember þar sem hún ræddi um auglýsingar VR með Georg Bjarnfreðarson í aðalhlutverki.
Æ stærri hluti jólaverslunar í nóvember
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í beinni í kvöldfréttum RÚV, mánudagskvöldið 17. desember.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






