FRÉTTIR OG GREINAR
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun - á morgun, 17. janúar kl 14. Staðsetning: Salur VR á 0 hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 SKRÁNING HÉR DIPLÓMANÁM Í...
Sjálfstætt framhaldsnámskeið 25. janúar – Mótun Omni channel stefnu
5 lykilskref í mótun árangursríkrar Omni channel sölu og markaðsstefnu Það er engin ein pakkalausn til þegar kemur að innleiðingu á Omni channel sölu og markaðssetningu. Fyrirtæki eru að innleiða...
Opinber þjónusta hækkar
Samantekt SVÞ um vísitölu neysluverðs Líkt og SVÞ hafa áður bent á þá hefur verðbólga síðustu missera verið drifin áfram af örfáum þáttum eins og húsnæði og opinberri þjónustu. Verð á helstu...
Örfáir liðir valda verðbólgunni
Samantekt frá SVÞ um vísitölu neysluverðs Verð á öllum helstu neysluvörum hefur lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar rýnt er í verðþróun á húsgögnum og heimilistækjum síðustu 12 mánuði kemur í ljós að...
Persónuvernd og öryggi upplýsinga – BEIN ÚTSENDING
Útsending hefst kl. 8.30, þriðjudaginn 5. desember 2017. Hér er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum:
Fræðslufundur 6. des. – Mygla í húsnæði
Hvað vitum við um myglu? Er til alhlít skilgreining á myglu og áhrifum hennar á hús og híbýli? Hver er réttarstaða eigenda fasteigna þegar mygla finnst í húsnæði? Samtök verslunar og þjónustu og...
Fleira má bíta en frosna steik – Fundur 7. des. nk.
Allt sem þú vildir vita um fersk matvæli, en þorðir ekki að spyrja um Samtök verslunar og þjónustu og Neytendasamtökin boða til fundar fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 8.30 - 10.00 í Gullteigi A,...
Opinn fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 24. nóvember
Litla Íslands efnir til fræðslufundar í Húsi atvinnulífsins föstudaginn 24. nóvember kl. 9-10. Þar mun Inga Björg Hjaltadóttir, héraðsdómslögmaður hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur, ráðgjafi og eigandi...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!