Tími stórinnkaupa er að renna upp með svokölluðum ‘Lokkunardögum’.  Verðbólga, áframhaldandi vangaveltur um vöruskort, almennar hækkanir á vöruflutningum og almennt ástandið í heiminum.

Í Kastljósi í gærkveldi ræddu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakana um stöðu verslunar í landinu á fordæmalausum tímum.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA Á ALLT VIÐTALIÐ