FRÉTTIR OG GREINAR
BS Nám sem styrkir framtíð verslunar og þjónustu
Háskólinn á Bifröst hefur opnað fyrir umsóknir í BS-nám í Stjórnun í verslun og þjónustu á vorönn 2026. Námið er sérhannað fyrir þá sem starfa í verslunar- og þjónustugreinum og vilja efla hæfni...
Fréttamolar SVÞ í október 2025
Þegar kjörbúð lokar – versnar staða samfélaga
SVÞ kallar eftir breytingum á rekstrarumhverfi verslana í landsbyggðunum Lokun verslunarinnar Hamonu á Þingeyri er meira en hefðbundin fækkun búða. Lífsgæði íbúa við Dýrafjörð skerðast. Íbúar þurfa...
Ný ESB-reglugerð um umbúðir – mikilvægt að greina áhrif á íslenskan markað
Ný reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang (PPWR) tók gildi í desember 2024. Markmið hennar er að draga úr magni umbúða, auka endurvinnslu og efla hringrásarhagkerfið. Í grein...
Alþjóðlegar netverslanir – hvað er að gerast?
Ójafnar leikreglur í alþjóðlegri netverslun skapa aukinn samkeppnishalla fyrir íslensk og evrópsk fyrirtæki. Ný skýrsla frá EuroCommerce – samtökum evrópskra verslunar- og þjónustufyrirtækja –...
Haustréttir SVÞ 2025
Ný greining SVÞ sýnir að verslun og þjónusta eru einn öflugasti drifkraftur íslensks efnahagslífs – 19% af landsframleiðslu, 23% vinnuaflsins og um 411 milljarða í beinum og óbeinum sköttum. Skýrslan „Tölurnar tala sínu máli“, sem kynnt var á fyrstu Haustréttum SVÞ 2025, dregur upp skýra mynd af áhrifum greinarinnar á verðmætasköpun, atvinnu og skatttekjur – og undirstrikar mikilvægi þess að rödd greinarinnar heyrist skýrt í stefnumótun framtíðarinnar.
Fjórði hver Íslendingur vinnur í verslun og þjónustu
Ný grein Benedikts S. Benediktssonar, framkvæmdastjóra SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, var birt á Vísi í dag þar sem hann fjallar um mikilvægi verslunar- og þjónustugreina í íslensku samfélagi....
Haustréttir SVÞ 2025 – skráning í fullum gangi.
Þriðjudaginn 7. október verða haldnir fyrstu Haustréttir SVÞ – Leiðtogafundur verslunar og þjónustu í Vinnustofu Kjarvals, Fantasía 2. hæð við Austurstræti 10, 101 Reykjavík Rétt eins og í...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







