FRÉTTIR OG GREINAR

Haustréttir SVÞ 2025

Haustréttir SVÞ 2025

Ný greining SVÞ sýnir að verslun og þjónusta eru einn öflugasti drifkraftur íslensks efnahagslífs – 19% af landsframleiðslu, 23% vinnuaflsins og um 411 milljarða í beinum og óbeinum sköttum. Skýrslan „Tölurnar tala sínu máli“, sem kynnt var á fyrstu Haustréttum SVÞ 2025, dregur upp skýra mynd af áhrifum greinarinnar á verðmætasköpun, atvinnu og skatttekjur – og undirstrikar mikilvægi þess að rödd greinarinnar heyrist skýrt í stefnumótun framtíðarinnar.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!