FRÉTTIR OG GREINAR

Haustréttir SVÞ 2025

Haustréttir SVÞ 2025

Ný greining SVÞ sýnir að verslun og þjónusta eru einn öflugasti drifkraftur íslensks efnahagslífs – 19% af landsframleiðslu, 23% vinnuaflsins og um 411 milljarða í beinum og óbeinum sköttum. Skýrslan „Tölurnar tala sínu máli“, sem kynnt var á fyrstu Haustréttum SVÞ 2025, dregur upp skýra mynd af áhrifum greinarinnar á verðmætasköpun, atvinnu og skatttekjur – og undirstrikar mikilvægi þess að rödd greinarinnar heyrist skýrt í stefnumótun framtíðarinnar.

Lesa meira
Við fylgjum þér frá getnaði til grafar

Við fylgjum þér frá getnaði til grafar

Ég veit ekki hvort þú veist það en það eru allar líkur á að í dag, í gær eða a.m.k. í vikunni eigir þú viðskipti við fyrirtæki sem er í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu. Fyrirtækin stuðla að...

Lesa meira
Alþjóðleg netverslun – hvað er að gerast?

Alþjóðleg netverslun – hvað er að gerast?

Erlendar netverslanir á borð við Shein og Temu eru fyrirferðarmiklar á neytendamarkaði og íslensk verslunarfyrirtæki hafa af þeim sökum staðið frammi fyrir áskorunum. Fjölmörg dæmi eru um að...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!