FRÉTTIR OG GREINAR
Rafræn vöktun í verslunum: Varðveislutími myndefnis lengdur í 90 daga
Persónuvernd hefur birt í Stjórnartíðindum breytingar á reglum um rafræna vöktun sem heimila lengri varðveislu myndefnis í verslunum. Með breytingunni er hámarksvarðveislutími lengdur úr 30 dögum í...
Ný úttekt RSV styrkir netverslanir – Félagsfólk SVÞ fær sérkjör
Íslenskar netverslanir standa frammi fyrir harðnandi samkeppni frá alþjóðlegum markaðstorgum. Til að styðja fyrirtæki í að efla stafræna getu og bæta upplifun viðskiptavina býður Rannsóknasetur...
Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Síðdegisútvarps Rásar II í gær þar sem farið var yfir stöðuna á innflutningi á bílum til landsins vegna...
Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
Í gær, 4. desember 2025, birtist á Vísi sameiginleg grein Benedikts S. Benediktssonar, framkvæmdastjóra SVÞ, ásamt Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS og Jóhannesi Þór Skúlason,...
Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
Í fréttabréfi EuroCommerce frá lok nóvember 2025 er dregin upp mynd af stöðu verslunar í Evrópu: Óvissa ríkir á heimsvísu, tæknibyltingar eiga sér stað og breytt neytendahegðun endurmótar...
Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
UPPBROT SVÞ 2026 TÍMI - TÆKNI - TILGANGUR verður haldin 12. mars 2026. Ráðstefnan verður fjölbreyttari, skarpari og framsæknari en nokkru sinni fyrr, og við leitum að þeim röddum sem geta virkilega...
Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir ýmsar landbúnaðarvörur á árinu 2026. Um er að ræða tollkvóta vegna innflutnings á: Landbúnaðarvörum frá ríkjum...
Fréttamolar SVÞ | Nóvember 2025
Í fréttamolum nóvembermánaðar dregur SVÞ saman helstu mál sem snertu verslun og þjónustu í mánuðinum: frá áhrifum nýrrar PPWR-reglugerðar ESB á umbúðir og ábyrga markaðssetningu, yfir í fyrirhugaðar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







