FRÉTTIR OG GREINAR
Fréttamolar SVÞ | Desember 2025
Desember einkenndist af virkri hagsmunagæslu þar sem augu beindust að samkeppnishæfni verslunar og þjónustu í breyttu evrópsku og íslensku umhverfi, áhrif skatta og regluverks á rekstur og...
Úr hagsmunagæslunni: Janúar 2026
Hagsmunagæsla SVÞ í janúar 2026: Þingmál, skattahækkanir og tækifæri til einföldunar Janúar 2026 Ný ríkisstjórn Að ákveðnu leyti eru hagsmunaverðir enn að jafna sig eftir fyrri hluta þingvetrar og...
Uppgjör 2025: Seigla atvinnulífsins og áskoranir fram undan
Í sérstöku áramótablaði Viðskiptablaðsins undir liðnum Uppgjör 2025 fer Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ og Bílgreinasambandsins, stuttlega yfir stöðu atvinnulífsins við lok ársins og...
Árið sem er að líða – staða atvinnulífsins og áskoranir fram undan
Í nýrri grein á Innherja fjallar Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, um árið sem er að líða og þær áskoranir sem íslenskt atvinnulíf stendur frammi fyrir. Hann bendir á að samspil...
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins 2026
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica 11. febrúar 2026. Nú er opið fyrir tilnefningar og eru fyrirtæki hvött til að benda á...
Niðurfelling bensíngjalda og olíugjalds um áramótin. Hver verða áhrifin?
Niðurfelling bensíngjalda og olíugjalds um áramótin. Hver verða áhrifin? Þegar lög um kílómetragjald á ökutæki taka gildi um áramótin munu almennt og sérstakt...
Rafræn vöktun í verslunum: Varðveislutími myndefnis lengdur í 90 daga
Persónuvernd hefur birt í Stjórnartíðindum breytingar á reglum um rafræna vöktun sem heimila lengri varðveislu myndefnis í verslunum. Með breytingunni er hámarksvarðveislutími lengdur úr 30 dögum í...
Ný úttekt RSV styrkir netverslanir – Félagsfólk SVÞ fær sérkjör
Íslenskar netverslanir standa frammi fyrir harðnandi samkeppni frá alþjóðlegum markaðstorgum. Til að styðja fyrirtæki í að efla stafræna getu og bæta upplifun viðskiptavina býður Rannsóknasetur...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







