FRÉTTIR OG GREINAR
Námskeið – Omni channel sala og markaðssetning
SVÞ býður félagsmönnum á námskeið þar sem kynnt verður hvernig hægt er að greina tækifæri í kaupferlinu til að hefja Omni channel innleiðingu. Omni channel innleiðing í verslun og þjónustu snýst um...
Þegar námsvalkosti vantar!
Árið 2016 höfðu um 27.000 manns atvinnu af heild- og smásöluverslun samkvæmt vinnumarkaðsgögnum Hagstofunnar. Störfin eru um 14% allra starfa í atvinnulífinu. Á sama tíma er námsferill fólks í...
Tillögur SSSK að úrbótum í íslensku menntakerfi
Birt á visir.is 12.10.2017 Skólakerfið Tökum stór skref í átt að því að skapa fjölbreyttara skólakerfi og hverfum markvisst frá þeirri einsleitni sem þar ræður ríkjum. Nemandinn Viðurkennum ólíkar...
Framsækið miðstýrt menntakerfi eru refhvörf
Birt á visir.is 11.10.2017 Mennta- og skólastarf á Íslandi hefur, í sögulegu samhengi, lengstum verið á höndum annarra aðila en ríkis eða sveitarfélaga. Fram að myndun þéttbýla á Íslandi var slíkt...
Samantekt frá SVÞ um netviðskipti
Svíar eru fyrirferðamestir í netverslun í Skandinavíu Með því að kanna umfang viðskipta í Skandinavíu við erlendar netverslanir má fá almenna hugmynd um styrkleika innlendrar verslunar í löndunum....
Þá er það komið á hreint – Niðurfelling tolla og vörugjalda skilaði sér til neytenda
Birt á visir.is 16.10.2017 „Það er tilgangslaust að fella niður tolla og vörugjöld, verslunin skilar slíku aldrei til neytenda“. Þessa setningu og margar aðrar í svipuðum dúr hefur oft mátt lesa í...
Menntun, tækni og tækifæri
Atvinnulífið er farið að leggja aukna áherslu á menntun mannauðs og það er jákvætt. Þróunin hefur verið hröð síðustu misseri og útfærslur eru ólíkar og fjölbreyttar. Fræðsla og þjálfun starfsfólks...
Skjaldborg um ríkisrekstur
Um áratugaskeið hefur það verið stefna hins opinbera að útvista verkefnum í auknum mæli til einkaaðila og sjálfstætt starfandi verktaka. Enn sem komið er hafa aðgerðir ríkisins hins vegar ekki verið...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!