FRÉTTIR OG GREINAR

Er verslunin á villigötum?

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.6.2017 Höfundur: Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu Íslensk verslun stendur nú frammi fyrir nýjum áskorunum. Koma tveggja alþjóðlegra...

Lesa meira

Verslunin er miðpunktur í grænum skiptum

Viðskiptin sjálf hafa ekki mikil bein áhrif á losun gróðurhúsaloftegunda, en hafa áhrif á birgja, umhverfisval neytenda og heildarlosun. Við verðum að hafa áhrif. Heild- og smásala greiðir um 9,4%...

Lesa meira

Enn dregur úr vexti kortaveltu ferðamanna

Samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta 21,3 milljörðum króna í maí síðasliðnum samanborið við 19,9 milljarða í maí í fyrra. Hlutfallsvöxtur frá fyrra ári er...

Lesa meira

Aukin velta þrátt fyrir innkomu Costco

Í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar kemur fram að innkoma Costco hefur sannarlega hreyft við verslunarmynstrinu hér á landi og viðbrögð neytenda hafa ekki látið á sér standa. Of...

Lesa meira

Brotalamir í burðarvirki matvælaeftirlits

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 27.5.2017 Höfundur: Lárus M.K. Ólafsson, lögmaður SVÞ Hver gætir varðmannanna? Nýlega féll dómur í Hæstarétti þar sem viðurkennd er skaðabótaskylda Matvælastofnunar...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!