FRÉTTIR OG GREINAR
Frá vinnustofu um nýjustu tækni við markaðssetningu á netinu
Í framhaldi af ársfundi SVÞ þann 23. mars sl. þar sem fjallað var um byltingu og breytingu í þjónustu ætlar SVÞ að vera leiðandi við innleiðingu stafrænnar tækniþróunar hjá fyrirtækjum í verslun og...
Brotalamir í burðarvirki matvælaeftirlits
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 27.5.2017 Höfundur: Lárus M.K. Ólafsson, lögmaður SVÞ Hver gætir varðmannanna? Nýlega féll dómur í Hæstarétti þar sem viðurkennd er skaðabótaskylda Matvælastofnunar...
Örnámskeið fyrir flóttafólk um íslenska verslun og þjónustu
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 24.5.2017 SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi standa fyrir örnámskeiði fyrir flóttafólk á Íslandi um störf í íslenskri verslun og við...
Hrávöruverð hefur hækkað frá síðasta ári
Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 24.5.2017 Höfundur: Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur SVÞ Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í meira en þrjú ár. Skýrist það m.a. af hækkandi gengi...
Gengisáhrif krónunnar á erlenda kortaveltu
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnaar nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna í apríl samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra en um er að ræða 27,7% vöxt á...
Vinnustofa – Nýjustu tæknimöguleikar í markaðssetningu á netinu
Samtök verslunar og þjónustu ætla sér að vera leiðandi við innleiðingu stafrænnar tækniþróunar hjá fyrirtækjum í verslun og þjónustu. SVÞ mun aðstoða aðildarfyrirtæki við að takast á við þær...
Aukin velta í dagvöru og lægra verð
Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar jókst velta dagvöruverslana í apríl um 9,3% að nafnvirði frá sama mánuði í fyrra og um 12,6% að raunvirði. Skýringuna á þessari aukningu má að mestu...
Stafrænn veruleiki – fjórða iðnbyltingin
Grein birt í Vísbendingu 11. maí 2017 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Þær breytingar sem allar atvinnugreinar, ekki hvað síst verslun og þjónusta standa nú frammi fyrir, eru meiri...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!