FRÉTTIR OG GREINAR
Orðsending til félagsmanna SVÞ – gjalddagar virðisaukaskatts
Allt frá 2009 hefur tilhögun á gjalddögum virðisaukaskatts verið með þeim hætti að hverjum gjalddaga hefur í raun verið skipt í tvennt. Þannig hefur þeim gjalddaga sem nú er 15. mars verið skipt með...
Frá ráðstefnu SSSK – SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og vísindi
Það ríkti mikil gleði og kátína á glæsilegri ráðstefnu SSSK 3. mars sl. í Hörpunni. Yfirskrift ráðstefnunnar sem haldin var í fullum sal Norðurljósa var „SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og...
Bylting og breytingar í þjónustu og verslun – opin ráðstefna fimmtudaginn 23. mars
Anna Felländer, ráðgjafi og hagfræðingur, mun fjalla um í sinni framsögu áhrif stafrænu byltingarinnar á verslun og þjónustu og þær breytingar sem eru framundan í þeim efnum. Breytt neysluhegðun...
Minni kortavelta á hvern erlendan ferðamann í janúar
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta í janúar 17 milljörðum króna samanborið við 12 milljarða í sama mánuði í fyrra. Um er að ræða tæplega helmings...
Kuðungurinn – Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Kuðungurinn er viðurkenning á framlagi fyrirtækja og stofnana til umhverfismála sem er veitt árlega. Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki...
Ráðstefna SSSK – 3. mars
Orr skartgripaverslun hlýtur Njarðarskjöldinn fyrir árið 2016
Orr skartgripaverslun hlýtur Njarðarskjöldinn og er ferðamannaverslun ársins 2016. Verðlaunaafhendingin fór fram í Hafnarhúsi, Listasafns Reykjavíkur þann 16. febrúar en þetta er í 21. skipti sem...
Vöxtur í öllum flokkum nema fötum og skóm
Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar fór velta í smásöluverslun í janúar almennt vaxandi líkt og undanfarna mánuði að undanskilinni fata- og skóverslun, sem dróst nokkuð saman frá janúar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!