FRÉTTIR OG GREINAR
Frá félagsfundi – Gerum betur í þjónustu um jólin
Þriðjudaginn 22. nóv. var haldinn fundur á vegum SVÞ með yfirskriftinni Gerum betur í þjónustu. Margrét Reynisdóttir, eigandi og ráðgjafi hjá Gerum betur ehf. sagði stuttlega frá bók sem hún var að...
Hverju þarf að huga að í rekstri minni og meðalstórra fyrirtækja? – Morgunfundur SVÞ og Deloitte 29. nóv.
Morgunfundur 29. nóvember kl. 8.30 - 10.00 Heitt á könnunni frá kl. 8.15 Fundarsalnum Kviku, Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35 Hverju þarf að huga að í rekstri minni og meðalstórra fyrirtækja?...
Umbúðir hvenær nauðsyn og hvenær sóun? Málþing UST og Reykjavíkurborgar 24. nóv.
Málþing í austurhluta Tjarnarsalarins í Ráðhúsi Reykjavíkur Fimmtudaginn 24. nóvember 2016, kl. 8:30-12:00. Boðið verður upp á kaffi og vörukynningu á umhverfisvænni umbúðum. Skráning hér DAGSKRÁ...
Innflutningsbann á fersku kjöti dæmt ólögmætt
Fréttatilkynning send til fjölmiðla 18.11.2016 Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr í dag að innflutningsbann á fersku kjöti fæli í sér brot gagnvart EES-skuldbindingum íslenska...
Frá félagsfundi um breytingar á persónuverndarlöggjöf
SVÞ héldu þann 17. nóvember félagsfund þar sem kynntar voru þær breytingar sem hafa verið gerðar á evrópsku regluverki um persónuverndarlöggjöf. Eins og fram kom á fundinum er um að ræða...
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017
Óskað eftir tilnefningum Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði...
Kvörtun SVÞ til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna faggildingar
Fréttatilkynning send til fjölmiðla 17.11.2016 SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa á undanförnum árum haft til skoðunar ýmsa þætti varðandi starfsumhverfi faggiltra skoðunarstofa á Íslandi en...
Minnkandi velta fataverslunar í október
Rannsóknasetur verslunarinnar hefur birt mælingar fyrir október sem sýna að velta í fata- og skóverslun dróst saman í október síðastliðnum í frá sama mánuði í fyrra þó svo að verð á fötum hafi verið...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!