FRÉTTIR OG GREINAR

Sala á mat og drykk í örum vexti

Vaxandi velmegun og aukinn fjöldi ferðamanna hafa afar jákvæð áhrif á verslun um þessar mundir. Mikill vöxtur hefur verið í sölu verslana með mat og drykkjarvöru það sem af er ári. Samkvæmt...

Lesa meira

Kortavelta ferðamanna aldrei meiri en í júní

Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar vegna  júní sl. nam erlend greiðslukortavelta tæpum 26 milljörðum króna samanborið við rúmlega 18 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða...

Lesa meira

EM hafði töluverð áhrif á verslun

Samkvæmt samantekt  Rannsóknaseturs verslunarinnar var verslun í júní ekki ósnortin af Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu og sjá má merki um neyslubreytingar í tengslum við keppnina í...

Lesa meira

Einkarekstur eða opinber

Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 23.6.2016 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Fyrir nokkrum árum mætti Jón Gnarr, þá sem uppistandari, á jólafund SVÞ og...

Lesa meira

Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí

Samkvæmt frétt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta tæpum 20 milljörðum króna í maí síðastliðnumsamanborið við rúmlega 13 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða 51,4%...

Lesa meira

Blómleg verslun með dagvöru í maí

Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta öllum flokkum Smásöluvísitölunnar í maí mælt á föstu verðlagi. Dagvöruverslun í maí var 4,1% meiri en í sama mánuði í fyrra en...

Lesa meira

Samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag

Litla Ísland efnir til opins fræðslufundar í Húsi atvinnulífsins föstudaginn 10. júní kl. 8.30-10. Þar verður fjallað um samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag en fundurinn er hluti af fundaröð...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!