FRÉTTIR OG GREINAR
Einkarekstur eða opinber
Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 23.6.2016 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Fyrir nokkrum árum mætti Jón Gnarr, þá sem uppistandari, á jólafund SVÞ og...
Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí
Samkvæmt frétt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta tæpum 20 milljörðum króna í maí síðastliðnumsamanborið við rúmlega 13 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða 51,4%...
Blómleg verslun með dagvöru í maí
Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta öllum flokkum Smásöluvísitölunnar í maí mælt á föstu verðlagi. Dagvöruverslun í maí var 4,1% meiri en í sama mánuði í fyrra en...
Samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag
Litla Ísland efnir til opins fræðslufundar í Húsi atvinnulífsins föstudaginn 10. júní kl. 8.30-10. Þar verður fjallað um samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag en fundurinn er hluti af fundaröð...
Boðskapurinn af Barónsstígnum
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.5.2016 Höfundar: Dr. Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Á vefsíðu...
Farsæll rekstur á Litla Íslandi
Fundaröð Litla Íslands um farsælan rekstur lítilla fyrirtækja er nú í fullum gangi en næsti fundur er nk. föstudag 3. júní og fjallar um starfsmenn og markmið. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA,...
Aðgerðarleysi stjórnvalda skaðar starfsemi faggiltra fyrirtækja
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 27.5.2016 Faggiltar skoðunarstofur gegna mikilvægu hlutverki í íslensku atvinnulífi sem og eftirliti í þágu almennings. Faggiltar stofur hafa starfað hérlendis í...
SVÞ efast um að búvörusamningar standist stjórnarskrá og lög um opinber fjármál
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 26.5.2016 SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa sent umsögn sína um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum og tollalögum en frumvarpinu er...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!