FRÉTTIR OG GREINAR

Einkarekstur eða opinber

Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 23.6.2016 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Fyrir nokkrum árum mætti Jón Gnarr, þá sem uppistandari, á jólafund SVÞ og...

Lesa meira

Kortavelta ferðamanna 20 milljarðar í maí

Samkvæmt frétt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta tæpum 20 milljörðum króna í maí síðastliðnumsamanborið við rúmlega 13 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða 51,4%...

Lesa meira

Blómleg verslun með dagvöru í maí

Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst velta öllum flokkum Smásöluvísitölunnar í maí mælt á föstu verðlagi. Dagvöruverslun í maí var 4,1% meiri en í sama mánuði í fyrra en...

Lesa meira

Samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag

Litla Ísland efnir til opins fræðslufundar í Húsi atvinnulífsins föstudaginn 10. júní kl. 8.30-10. Þar verður fjallað um samningamál lítilla fyrirtækja og skipulag en fundurinn er hluti af fundaröð...

Lesa meira

Boðskapurinn af Barónsstígnum

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.5.2016 Höfundar: Dr. Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu  Á vefsíðu...

Lesa meira

Farsæll rekstur á Litla Íslandi

Fundaröð Litla Íslands um farsælan rekstur lítilla fyrirtækja er nú í fullum gangi en næsti fundur er nk. föstudag 3. júní og fjallar um starfsmenn og markmið. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA,...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!