FRÉTTIR OG GREINAR
Boðskapurinn af Barónsstígnum
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.5.2016 Höfundar: Dr. Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Á vefsíðu...
Farsæll rekstur á Litla Íslandi
Fundaröð Litla Íslands um farsælan rekstur lítilla fyrirtækja er nú í fullum gangi en næsti fundur er nk. föstudag 3. júní og fjallar um starfsmenn og markmið. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, MBA,...
Aðgerðarleysi stjórnvalda skaðar starfsemi faggiltra fyrirtækja
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 27.5.2016 Faggiltar skoðunarstofur gegna mikilvægu hlutverki í íslensku atvinnulífi sem og eftirliti í þágu almennings. Faggiltar stofur hafa starfað hérlendis í...
SVÞ efast um að búvörusamningar standist stjórnarskrá og lög um opinber fjármál
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 26.5.2016 SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa sent umsögn sína um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum og tollalögum en frumvarpinu er...
Verslunin lækkar vöruverð í samræmi við niðurfellingu tolla – Auðvitað
Blaðagrein birt í Fréttablaðinu 25.5.2016 Höfundur: Margrét Sanders, formaður stjórnar SVÞ Um síðustu áramót var tekið stórt skref til eflingar verslunar á Íslandi þegar tollar á fötum og skóm voru...
Fundaröð Litla Íslands
Litla Ísland er vettvangur þar sem smá fyrirtæki vinna saman óháð atvinnugreinum. Í tilefni sumarkomunnar efnir Litla Ísland til fundaraðar þar sem farsæll rekstur fyrirtækja verður í forgrunni....
Niðurfelling tolla og verðþróun á fötum og skóm
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 19.5.2016 Um 64% af innfluttum fatnaði og skóm báru 15% tolla fram að síðustu áramót þegar tollurinn var feldur niður. Þessi aðgerð leiddi af sér töluverða...
Íslenskur afþreyingariðnaður í erlendri samkeppni
Samtök iðnaðarins, FRÍSK og Samtök verslunar og þjónustu standa fyrir morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 11. maí kl. 8.30 til 10.00. Dagskrá: Hallgrímur Kristinsson,...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!