FRÉTTIR OG GREINAR
Hækkað matvöruverð. Viðbúið að fólk leiti í ódýrari matvörur
"Viðbúið er að fólk fari að leita í ódýrari matvöru eins og reykt bjúgu og fiskibollur í dós" bendir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu um hugsanlegar afleiðingar af...
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna Samtaka atvinnulífsins 2022
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á...
RSV | Velta innlendra greiðslukorta erlendis ekki hærri frá upphafi mælinga
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag niðurstöður frá könnun um notkun íslenskra greiðslukorta í maí 2022. Þar kemur m.a. fram að velta innlendra greiðslukorta erlendis ekki hærri frá...
SVÞ kallar eftir stefnubreytingu í áfengismálum
Morgunblaðið fjallar í dag um skiptar skoðanir á frumvarpi til laga um breytingu á áfengislögum sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra flutti fyrir Alþingi 25. maí sl. samkvæmt framkomnum...
Aðalfundur Bílgreinasambandsins 9.júní n.k.
Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn 9.júní n.k. kl: 12:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Fundarsalur: Hylur, 1.hæð. Boðið verður upp á léttar veitingar Fundur er...
Fasteignaskattur hækkar úr öllu hófi | Innherji
Fasteignabóla, sem vafasamt er hvort innistæða sé fyrir, fær vart staðist. Jón Ólafur Halldórsson, formaður Samtaka verslunar og þjónustu skrifar grein í Innherja í dag þar sem hann bendir m.a. á að...
Kvóti fyrir rafbíla að klárast: Rafbílar gætu hækkað um meira en milljón í verði á næstu mánuðum
Jóhannes Jóhannsson, staðgengill framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) bendir á í viðtali inná VISI í dag að einungis 1.599 bílar séu eftir að kvóta stjórnvalda til að liðka fyrir orkuskiptum...
Áskorun að manna fólk í verslun á komandi árstíð
Morgunblaðið birti í dag grein um fjölgun ferðamanna í gegnum Leifsstöð í mai mánuði, en vöxtur umferðar var 9% umfram spám. Í greininni kemur fram að margt sé líkt við uppgangsár...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







