FRÉTTIR OG GREINAR
Vöruskortur og verslun
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var gestur Samfélagsins á RÚV og talaði um m.a um birtingarmynd framleiðslukerfis heimsins á tímum COVID og hvaða afleiðingu hún hefur á íslenska verslun núna...
Net- og gagnaöryggi – nauðsyn ekki val
Sérfræðingar Deloitte á sviði persónuverndar og gagnaöryggis bjóða upp á gagnlegan og aðgengilegan fyrirlestur þar sem farið verður yfir helstu hluti sem fyrirtæki og stofnanir þurfa að hafa á hreinu í tengslum við persónuvernd, netöryggi og netárásir.
Nýtt sjálfsafgreiðslu- og þjónustuapp Húsasmiðjan Blómaval
Húsasmiðjan hefur sett í loftið nýtt sjálfsafgreiðslu- og þjónustuapp. Með smáforritinu geta viðskiptavinir Húsasmiðjunnar og Blómavals afgreitt sig sjálfir með lausn sem kallast „Skanna, borga út“...
Hefjum rekstur! Opið námskeið um stofnun fyrirtækja 3.nóvember 2021
Samtök atvinnulífsins bjóða upp á opið námskeið um stofnun fyrirtækja sem gagnast öllum sem hafa hug á að hefja rekstur. Á námskeiðinu fara nokkrir af helstu sérfræðingum landsins yfir tíu...
Útvistun verkefna – fögur fyrirheit en lítið um efndir
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ bendir á í grein sinni er birtist í Viðskiptablaðinu þann 30.október 2021 að þrátt fyrir fögur fyrirheit kosningar eftir kosningar er báknið alls ekkert á...
Afhending dregist í COVID
Rætt er við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Fréttablaðinu 28. október þar sem hann segir ekki stefna í vöruskort hér á landi en að faraldurinn hafi haft áhrif á framleiðslukerfi heimsins.
Umbreyttu upplifun viðskipavina með árangursríkri notkun CRM
Charlotte Åström, Þróunarstjóri viðskiptasambandsins hjá VÍS, heldur fyrirlestur þar sem hún mun fara yfir hvað CRM í raun er, hver ávinningurinn er af notkun þess, að hverju þarf að huga og hver eru lykilatriðin til árangurs.
Hlutverk byggingavöruverslunar í umhverfismálum
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ ræðir við Sigurð B. Pálsson forstjóra BYKO og Berglindi Ósk Ólafsdóttur, verkefnastjóra umhverfismála BYKO um hlutverk byggingarvöruverslunar í umhverfismálum.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







