FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ fagnar breytingum í viðtali í Speglinum
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Speglinum á RÚV þann 8. desember þar sem hann fagnaði tilslökunum á sóttvarnarráðstöfunum. Hann sagði langflestar verslanir í landinu vel geta lifað við nýjar reglur og aðlagað sig að þeim og þetta væri fagnaðarefni fyrir geirann.
Nýjar sóttvarnarráðstafanir breyta öllu fyrir verslanir
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, segir, í sjónvarpsfréttum RÚV þann 8. desember, breytingar á sóttvarnarráðstöfunum sem gildi taka fimmtudaginn 10. desember mjög ánægjulegar fyrir verslanir.
Verslanir mega hafa upp undir 100 manns inni
Skv. breytingum sem búið er að boða að verði gerðar á sóttvarnarráðstöfunum og taka gildi 10. desember næstkomandi mega allar verslanir taka á móti 5 manns á hverja 10m2 en að hámarki 100 manns.
Viljum meira samráð við sóttvarnaryfirvöld
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Reykjavík síðdegis 1. desember þar sem hann ræddi óbreyttar sóttvarnaraðgerðir til 9. desember og óskaði eftir meira samráði sóttvarnaryfirvalda við atvinnulífið.
Gagnrýnir skort á fyrirsjáanleika, samræmi og samráði í sóttvörnum
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, gagnrýnir ófyrirsjáanleika sóttvarna stjórnvalda í fréttum Stöðvar 2 þann 30. nóvember. Hann segir skort á fyrirsjáanleika, skort á samræmi og skort á samráði við atvinnulífið.
Framkvæmdastjóri SVÞ segir sykurskatt eina verstu skattheimtuna
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var mjög skýr varðandi andstöðu samtakanna þegar Mbl.is ræddi við hann um hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra um sykurskatt.
Svartur föstudagur, sóttvarnaráhrif á verslun og sykurskattur í Reykjavík síðdegis
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Reykjavík síðdegis föstudaginn 27. nóvember og ræddi m.a. verslun á svörtum föstudegi, áhrif sóttvarna á verslunina og hugmyndir um sykurskatt sem SVÞ er alfarið á móti.
Formaðurinn kallar eftir opnu samtali við stjórnvöld
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, kallaði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskaði eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!