FRÉTTIR OG GREINAR

Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið

Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið

Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ og forstjóri Olís, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 6. janúar sl. þar sem hann ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið og hvort að ástæða sé til að Vegagerðin skoði málin hjá sér.

Lesa meira
Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin

Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar í Kjarnann um þær nauðsynlegu breytingar á hugarfari sem þurfa að verða til að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs í stafrænum heimi.

Lesa meira
Verkin vega þyngra en orðin

Verkin vega þyngra en orðin

Í Kjarnanum í dag, 20. desember svarar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, grein framkvæmdastjóra FA sem birtist 19. desember

Lesa meira
Umfjöllun í Kjarnanum um tollkvótamálið

Umfjöllun í Kjarnanum um tollkvótamálið

Í Kjarnanum þann 19. desember birtist enn frekari umfjöllun um tollkvótamálið í framhaldi af grein Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra SVÞ, í Morgunblaðinu sama dag. Umfjöllunina má lesa…

Lesa meira
Sérhagsmunir fá stuðning úr óvæntri átt

Sérhagsmunir fá stuðning úr óvæntri átt

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar um áhrif ályktunar FA, SI o.fl. á afgreiðslu frumvarps um úthlutun tollkvóta sem kosta mun íslenska neytendur fleiri hundruð milljónir króna á ári.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!