FRÉTTIR OG GREINAR
Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ og forstjóri Olís, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 6. janúar sl. þar sem hann ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið og hvort að ástæða sé til að Vegagerðin skoði málin hjá sér.
Lögreglan ekki nægilega vel búin til að taka á þjófnaðarvandanum
Í viðtali við framkvæmdastjóra SVÞ í Reykjavík síðdegis kemur fram að skipulögð glæpastarfsemi í formi þjófnaðar skapar milljarðakostnað sem óhjákvæmilega hefur áhrif á rekstur verslana og þar með verðlag.
20-30% verslunar verður komin á netið innan skamms tíma
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, mætti Í bítið á Bylgjunni til að ræða breytingar í verslun með aukinni netverslun, greiðslumiðlanir og stafræna þróun.
Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar í Kjarnann um þær nauðsynlegu breytingar á hugarfari sem þurfa að verða til að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs í stafrænum heimi.
Hátíðarkveðjur frá okkur til þín…
Við óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Verkin vega þyngra en orðin
Í Kjarnanum í dag, 20. desember svarar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, grein framkvæmdastjóra FA sem birtist 19. desember
Umfjöllun í Kjarnanum um tollkvótamálið
Í Kjarnanum þann 19. desember birtist enn frekari umfjöllun um tollkvótamálið í framhaldi af grein Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra SVÞ, í Morgunblaðinu sama dag. Umfjöllunina má lesa…
Sérhagsmunir fá stuðning úr óvæntri átt
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar um áhrif ályktunar FA, SI o.fl. á afgreiðslu frumvarps um úthlutun tollkvóta sem kosta mun íslenska neytendur fleiri hundruð milljónir króna á ári.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!