FRÉTTIR OG GREINAR

Fjölmenni á fundi um ferðamenn frá Kína

Fjölmenni á fundi um ferðamenn frá Kína

Fjölmenni var á fundi sem SVÞ hélt ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar, Íslandsstofu, Ferðamálastofu og Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu á Grand hótel í morgun undir yfirskriftinni „Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína“.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!