FRÉTTIR OG GREINAR
Fræðslufundur MAST: Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti
Matvælastofnun heldur fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands fimmtudaginn 28. nóvember kl. 13:00 – 15:00 í húsnæði stofnunarinnar…
Fjölmenni á málþingi um annmarka á ríkiskaupum í heilbrigðisþjónustu
Fjölmenni var á Hótel Reykjavík Natura sl. þriðjudag þar sem fjallað var um annmarka við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu.
Frábær fundur um sjálfbærni
Mikil ánægja var með félagsfund sem haldinn var miðvikudaginn 13. nóvember sl. um sjálfbærni.
Félagsfundur um öryggi á vegum og vetrarþjónustu
Þriðjudaginn 26. nóvember standa SVÞog SAF fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Fulltrúar frá Vegagerðinni munu fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum.
Lýsa yfir vantrausti á núverandi kerfi við kaup heilbrigðisþjónustu
Í grein sem birtist á Vísi í dag lýsa forsvarsmenn fimm félaga í heilbrigðisþjónustu yfir vantrausti á núverandi kerfi við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu…
Netverslun á Íslandi þróast hægar en í nágrannalöndunum
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ ræddi við þá í Reykjavík síðdegis nýlega um jólaverslunina og þróun netverslunar á Íslandi sem er hægari en í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við, s.s. á Norðurlöndunum.
Fagnám verslunar og þjónustu
Hvernig ætlar þú að bregðast við áskorunum og breytingum á vinnumarkaði? Kynntu þér nýtt Fagnám í verslun og þjónustu…
Skólakerfi til framtíðar!
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla skrifaði á Vísi um skólakerfi framtíðarinnar þann 7. nóvember sl.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!