FRÉTTIR OG GREINAR
Fréttatilkynning: Samkeppnishömlur við hugbúnaðarkaup í heilbrigðisþjónustu
Samkeppniseftirlitið leggur mat á hvort tilefni sé til rannsóknar á athöfnum einkaaðila og opinberra á markaði fyrir rafrænar sjúkraskrár og tengdar lausnir.
Samantekt á verðlagsbreytingum – desember 2019
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir desember 2019. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Áhugasamir þátttakendur á fyrirlestri um innleiðingu umhverfisstefnu
Þátttakendur voru mjög áhugasamir á morgunlestri SVÞ um mótun, utanumhald og innleiðingu umhverfisstefnu, sem haldinn var nýverið. Upptaka er nú aðgengileg félagsmönnum SVÞ…
Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ og forstjóri Olís, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 6. janúar sl. þar sem hann ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið og hvort að ástæða sé til að Vegagerðin skoði málin hjá sér.
Lögreglan ekki nægilega vel búin til að taka á þjófnaðarvandanum
Í viðtali við framkvæmdastjóra SVÞ í Reykjavík síðdegis kemur fram að skipulögð glæpastarfsemi í formi þjófnaðar skapar milljarðakostnað sem óhjákvæmilega hefur áhrif á rekstur verslana og þar með verðlag.
20-30% verslunar verður komin á netið innan skamms tíma
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, mætti Í bítið á Bylgjunni til að ræða breytingar í verslun með aukinni netverslun, greiðslumiðlanir og stafræna þróun.
Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar í Kjarnann um þær nauðsynlegu breytingar á hugarfari sem þurfa að verða til að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs í stafrænum heimi.
Hátíðarkveðjur frá okkur til þín…
Við óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







