FRÉTTIR OG GREINAR
Tollstjóri óskar eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefninu „Viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO-vottun)
Tollstjóri hefur að undanförnu unnið að innleiðingu á AEO-vottun hér á landi. AEO er alþjóðleg gæðavottun sem felur í sér að fyrirtækið er talið vera öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni, hefur...
Vísitala neysluverðs, apríl 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í apríl 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Fræðslufundurinn „Hvað kaupa erlendir ferðamenn?“
„Hvað kaupa erlendir ferðamenn?“ var yfirskrift fræðslufundar á vegum SVÞ sem haldinn var 2. maí. Fundurinn vakti mikla lukku og komust færri að en vildu, en sem betur fer var hann tekinn upp. Hér...
Leiðtogaumræður í Reykjavík 2018
Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi, mætast á opnum fundi í Gamla bíó, miðvikudaginn 9. maí kl. 8.30-10. SA, SAF, SI og SVÞ boða til...
Fréttatilkynning – Neytendasamtökin og SVÞ hafa óskað upplýsinga um útreikning á tollkvótum á kjöti
Meðfylgjandi er sameiginleg fréttatilkynning Neytendasamtakanna og Samtaka verslunar og þjónustu vegna erindis sem samtökin hafa sent á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti þar sem óskað er...
Aðalfundur SSSK 2018
Nýkjörin stjórn SSSK, frá vinstri: Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður, Jón Örn Valsson, María Sighvatsdóttir, Guðmundur...
Hvað kaupa erlendir ferðamenn?
Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar miðvikudaginn 2.maí kl. 8:30 - 10.00 í Kviku, Borgartún35. Morgunverður í boði frá kl. 8.00. Dagskrá: Erlend ferðamannaverslun og netverslun -...
Aðalfundur SSSK
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018 milli kl. 15:00 og 16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Kviku, 1. hæð Setning: Kristján Ómar Björnsson,...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!