FRÉTTIR OG GREINAR
Fréttatilkynning – Neytendasamtökin og SVÞ hafa óskað upplýsinga um útreikning á tollkvótum á kjöti
Meðfylgjandi er sameiginleg fréttatilkynning Neytendasamtakanna og Samtaka verslunar og þjónustu vegna erindis sem samtökin hafa sent á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti þar sem óskað er...
Aðalfundur SSSK 2018
Nýkjörin stjórn SSSK, frá vinstri: Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður, Jón Örn Valsson, María Sighvatsdóttir, Guðmundur...
Hvað kaupa erlendir ferðamenn?
Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar miðvikudaginn 2.maí kl. 8:30 - 10.00 í Kviku, Borgartún35. Morgunverður í boði frá kl. 8.00. Dagskrá: Erlend ferðamannaverslun og netverslun -...
Aðalfundur SSSK
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018 milli kl. 15:00 og 16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Kviku, 1. hæð Setning: Kristján Ómar Björnsson,...
Sauðfjárbændur og samkeppnin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Morgunblaðinu 13.04.18. Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem haldinn var fyrir nokkru var vandi greinarinnar...
Tafir á innleiðingu persónuverndarlöggjafar
Í sameiginlegri umsögn SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samorku, Samtaka fyrirtækja í...
Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SVÞ var Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ. Einnig voru eftirtalin kosin sem fulltrúar SVÞ í stjórn SA 2018-2019: Margrét Sanders, Jón...
Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar
Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Fréttablaðinu 28.03.18. Á Íslandi jafnt sem annars staðar vex netverslun nú...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!