FRÉTTIR OG GREINAR

Eðli smásölu að breytast

Eðli smásölu að breytast

Í opnuviðtali í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 18. október sl. segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ eðli smásölu vera að breytast. Samkeppniseftirlitið taki ekki nægt tillit til alþjóðlegs...

Lesa meira
Námskeið: Efnismarkaðssetning, 30. október 2018

Námskeið: Efnismarkaðssetning, 30. október 2018

Efnismarkaðssetning (e. Content marketing) er ein öflugasta leiðin til að byggja upp og viðhalda sambandi við viðskiptavininn, sérstaklega þegar hún er nýtt á áhrifaríkan hátt í samspili við markaðssetningu á samfélagsmiðlum og með tölvupósti.

Lesa meira
Glæsileg fræðsludagskrá með áherslu á starfrænu byltinguna

Glæsileg fræðsludagskrá með áherslu á starfrænu byltinguna

Nú er búið að opna fyrir skráningu á þá viðburði sem staðfestir eru í fræðsludagskrá SVÞ haustið 2018. Í fræðsludagskránni verður byggt enn frekar ofan á námskeiðaröð frá síðasta vetri um Omnichannel, auk þess sem hún er innblásin af nýrri skýrslu Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!