FRÉTTIR OG GREINAR
Elín og Gunnar Egill ný inn í stjórn SVÞ
Aðalfundur Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í gær í Húsi atvinnulífsins. Alls bárust sex framboð um almenna stjórnarsetu í stjórn SVÞ en kosið var um þrjú stjórnarsæti fyrir kjörtímabilið...
FRAMTÍÐIN ER NÚNA – Opin ráðstefna fimmtudaginn 15. mars
SSSK leikskólastjórar hljóta tilnefningu til stjórnendaverðlauna
Þann 28. febrúar sl. hlutu tveir leikskólastjórar innan SSSK tilnefningar til Stjórnendaverðlauna Stjórnvísis 2018 fyrir frammistöðu við að móta og stjórna afburða leikskóla Þeir eru; Lovísa...
Aðalfundur SVÞ 15. mars
Fimmtudaginn 15. mars kl. 8.30 hefst aðalfundur SVÞ í Kviku, á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins við Borgartún 35 í Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: Boðið verður upp á léttan...
Kosning 2018
Í samræmi við lög SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu fer fram kosning meðstjórnenda SVÞ fyrir kjörtímabilið 2018-2020 í tengslum við aðalfund samtakanna þann 15. mars nk. og þar hefur hver...
Niðurtalning hafin vegna gildistöku persónuverndar
SVÞ ítreka fyrir aðildarfyrirtækjum að breyttar reglur um persónuvernd munu taka gildi eftir þrjá mánuði. Því er mikilvægt fyrir öll fyrirtæki að huga vel að sinni starfsemi og hvernig hún mun...
Samkeppni er lykilorðið – frétt ASÍ segir alla söguna
Fréttatilkynning send til fjölmiðla 21.2.2018 SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu finnst ástæða til að vekja sérstaka athygli á frétt sem birtist á heimasíðu Alþýðusambands Íslands fyrir helgi. Í...
Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar
Simon Steen, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla í Evrópu - Ecnais, verður aðalræðumaður á ráðstefnu SSSK þann 2. mars nk. Simon mun fjalla um sterka stöðu sjálfstæðra skóla í Hollandi undir...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!