Sértilboð í uppsetningu á vefverslun
WebMo Design býður félagsfólki í SVÞ sérstakt tilboð í uppsetningu á vefverslun. Kynntu þér málið hér!
WebMo Design býður félagsfólki í SVÞ sérstakt tilboð í uppsetningu á vefverslun. Kynntu þér málið hér!
Paff býður félagsmönnum í SVÞ glæsileg vildarkjör á samskiptabúnaði, s.s. heynartólum fyrir tölvur, síma og fjarvinnuna!
Kynntu þér úrvalið á Pfaff.is/samskiptabunadur
Til að nýta vildarkjörin vinsamlegast hafið samband við Reyni Reynisson í netfangið rr(hjá)pfaff.is eða komið og hittið á hann í versluninni við Grensásveg 13. Mælt er með að fá ráðgjöf við valið.
Nú í apríl og maí býður Gerum betur sértilboð til félagsmanna: 25% afslátt á þjónustunámskeiðum sem kennd eru í gegnum netið.
Þrjú námskeið eru í boði og þrjár upphafsdagsetningar fyrir hvert þeirra.
Dagsetningarnar eru 27. apríl, 11. maí og 25. maí.
Kynntu þér námskeiðin með því að smella á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan.
Afsláttarkóðinn fyrir félagsmenn er gerumbetur
Félagsmönnum í SVÞ, SAF og SI bjóðast nú sérkjör, 50% afsláttur af námsbraut Markaðsakademíunnar sem kennd er á netinu: Stafræn hraðbraut – viðskipti á netinu.
Þekking og færni í stafrænni markaðssetningu er lykilatriði í að ná árangri í verslun og þjónustu. Covid-19 mun auka veltu netverslana geysilega mikið sem mun að jafnframt hafa mikil áhrif á kauphegðun að loknum hamförunum.
Öll fyrirtæki verða því að koma sér upp þekkingu og færni í sölu og markaðssetningu á netinu, tíminn til að byrja er núna!
Stafræn hraðbraut fyrir viðskipti á netinu samanstendur af sex áföngum í fjarnámi sem þátttakendur hafa 12 mánuði til að klára. Þátttakendur læra í gegnum netið og þeir geta lært hvar og hvenær sem þeim hentar.
Félagsmenn SVÞ í Datera bjóða Google leitarvélapakka á sérkjörum fyrir félagsmenn í SAF, SI og SVÞ.
Um er að ræða uppsetningu og utanumhald herferðar ásamt birtingakostnaði í einn mánuð, auk ráðlegginga ef breytinga er þörf á vef til að tryggja ódýrari og betri niðurstöður í leit. Datera tryggir að fyrirtækið/netverslunin sé að birtast ofarlega í leitarniðurstöðum þegar notendur leita að viðkomandi fyrirtæki og helstu vörum/þjónustu sem eru í boði.
Pakki A: 120.000 kr án vsk.
Inniheldur birtingarkostnað í mánuð, 6 leitarorð og 10 mismunandi auglýsingaskilaboð
Pakki B: 180.000 kr án vsk.
Inniheldur birtingarkostnað í mánuð, 10 leitarorð og 20 mismunandi auglýsingaskilaboð
Ath: að fjórum viknum liðnum, þegar herferð lýkur, er auðvelt að framlengja henni og er þá einungis greitt fyrir birtingakostnað hjá Google.
Tilboðið gildir út maí 2020.
Hafið samband við Hreiðar Þór Jónsson hjá Datera: hreidar(hjá)datera.is, S: 788 0707