FRÉTTIR OG GREINAR
Þá er það komið á hreint – Niðurfelling tolla og vörugjalda skilaði sér til neytenda
Birt á visir.is 16.10.2017 „Það er tilgangslaust að fella niður tolla og vörugjöld, verslunin skilar slíku aldrei til neytenda“. Þessa setningu og margar aðrar í svipuðum dúr hefur oft mátt lesa í...
Menntun, tækni og tækifæri
Atvinnulífið er farið að leggja aukna áherslu á menntun mannauðs og það er jákvætt. Þróunin hefur verið hröð síðustu misseri og útfærslur eru ólíkar og fjölbreyttar. Fræðsla og þjálfun starfsfólks...
Skjaldborg um ríkisrekstur
Um áratugaskeið hefur það verið stefna hins opinbera að útvista verkefnum í auknum mæli til einkaaðila og sjálfstætt starfandi verktaka. Enn sem komið er hafa aðgerðir ríkisins hins vegar ekki verið...
Upplýsingafundur um áhrif Blockchain tækni á verslun og þjónustu
SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á upplýsingafund um áhrif Blockchain tækni á verslun og þjónustu fimmtudaginn 12. október kl. 11.45 – 13.15 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Fundurinn er...
Ráðstefna um þjónustu og hæfni
Á Kaffi Nauthól kl. 13-16 þann 22. nóvember Ráðstefna Starfsmenntasjóðs verslunar - og skrifstofufólks um þjónustu og hæfni: Þarftu að vera leikari til að veita góða þjónustu? Hvað er góð þjónusta?...
Ábyrg útvistun matvælaeftirlits
Eftirlit í þágu allra Á tímum hagræðingar í ríkisrekstri er bæði sjálfsagt og eðlilegt að hið opinbera leiti leiða til að hagræða í rekstri sínum, ekki eingöngu til hagræðis fyrir opinberan rekstur...
Skortur á stefnu og heildarsýn í aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum
Í fjárlögum fráfarandi ríkistjórnar fyrir árið 2018 sem kynnt var í september síðastliðnum kom fram að stjórnvöld ætluðu sér að tvöfalda kolefnisgjald til að draga úr losun. Tvöföldun kolefnisgjalds...
Fyrirtæki eru námsstaðir
Hátt í hundrað manns víða úr atvinnulífinu mættu í Hús atvinnulífsins á fyrsta fund vetrarins í fundaröðinni Menntun og mannauður sem fram fór í vikunni. Samtök atvinnulífsins, Samtök...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!