FRÉTTIR OG GREINAR
Breytingar á stjórn Samtaka verslunar og þjónustu
Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu sem haldinn var, fimmtudaginn 17. mars, var kosið um þrjú sæti í stjórn samtakanna. Kosningu hlutu Jón Björnsson, Festi hf., Jón Ólafur Halldórsson,...
Ársskýrsla SVÞ 2015-2016
Ársskýrsla SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu fyrir starfsárið 2015-2016 gefin út á rafrænu formi. Nálgast má skýrsluna hér.
Mikil velta í byggingavörum í febrúar
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar var velta í byggingavöruverslun 16,7% meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra eða rúmlega 20% meiri á föstu verðlagi. Vetrarmánuðirnir eru...
SVÞ styðja frumvarp um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 16.3.2016 Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið var lagafrumvarp um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis afgreitt úr allsherjar- og...
Opin ráðstefna í boði SVÞ fimmtudaginn 17. mars kl. 14 – 16 á Hilton Reykjavík Nordica. Léttar veitingar í boði að ráðstefnu lokinni.
Hvað hefur örvandi áhrif á kauphegðun? Ræðumenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Margrét Sanders, formaður SVÞ, flytur áhugavert erindi um þjónustu þar sem hún m.a. sýnir...
Ráðstefna SVÞ 17. mars nk.
Á ráðstefnu SVÞ þann 17. mars nk. mun einn helsti sérfræðingur heims í neytenda- og kauphegðun flytja klukkutíma langt erindi. Hann leitar svara í neytendasálfræði, mann-, hag,- og markaðsfræði og...
Frá fundi um búvörusamninga og hagsmuni neytenda
Samtök verslunar og þjónustu stóðu fyrir fundi þriðjudaginn 1. mars undir yfirskriftinni „Skipta búvörusamningar neytendur máli?“ásamt Félagi atvinnurekenda, Viðskiptaráði Íslands,...
Kosning 2016
Í samræmi við lög SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu fer fram kosning meðstjórnenda SVÞ fyrir kjörtímabilið 2016-2018 í tengslum við aðalfund samtakanna og þar hefur hver félagsaðili atkvæði í...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!