FRÉTTIR OG GREINAR

Ársskýrsla SVÞ 2015-2016

Ársskýrsla SVÞ 2015-2016

Ársskýrsla SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu fyrir starfsárið 2015-2016 gefin út á rafrænu formi. Nálgast má skýrsluna hér.

Lesa meira
Mikil velta í byggingavörum í febrúar

Mikil velta í byggingavörum í febrúar

Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar var velta í byggingavöruverslun 16,7% meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra eða rúmlega 20% meiri á föstu verðlagi. Vetrarmánuðirnir eru...

Lesa meira
Ráðstefna SVÞ 17. mars nk.

Ráðstefna SVÞ 17. mars nk.

Á ráðstefnu SVÞ þann 17. mars nk. mun einn helsti sérfræðingur heims í neytenda- og kauphegðun flytja klukkutíma langt erindi.  Hann leitar svara í neytendasálfræði, mann-, hag,- og markaðsfræði og...

Lesa meira
Kosning 2016

Kosning 2016

Í samræmi við lög SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu fer fram kosning meðstjórnenda SVÞ fyrir kjörtímabilið 2016-2018 í tengslum við aðalfund samtakanna og þar hefur hver félagsaðili atkvæði í...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!