FRÉTTIR OG GREINAR
Félagsfundur 17. nóv. nk. – Ný Evrópureglugerð um persónuvernd
SVÞ boðar til félagsfundar um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd fimmtudaginn 17. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því...
Jólaverslun 2016
Áætlað er að jólaverslunin aukist um 10,3% frá síðasta ári og að velta í smásöluverslun verði um 85 milljarðar kr. án virðisaukaskatts í nóvember og desember. Þetta er mesti vöxtur í jólaverslun á...
11.2016 – Verðdýnamík
Samantekt Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um að sterk staða krónunnar undanfarin misseri skili sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum. Í því samhengi...
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna verður haldinn í grunnskólum og framhaldsskólum landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn var...
Réttindi og skyldur vegna netsölu – félagsfundur 10. nóv. nk.
SVÞ boðar til félagsfundar um réttindi og skyldur vegna sölu á netinu fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með...
Hvernig náum við til þeirra sem minnsta formlega menntun hafa?
Leitast er við að svara þessari spurningu á ráðstefnu þann 9. nóvember nk. sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Erasmus+, EPALE og Euroguidance ætla í sameiningu að standa fyrir. Aðalfyrirlesarar...
Breytingar á persónuverndarlöggjöf
Breytingar hafa verið gerðar á evrópsku regluverki um persónuverndarlöggjöf, þ.e. annars vegar reglugerð um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og frjálst flæði slíkra...
Réttindi og skyldur vegna sölu á netinu
Að undanförnu hefur sala á netinu færst í aukana og hafa verslanir í síauknum mæli tileinkað sér netverslanir í sinni starfsemi sem valmöguleika fyrir neytendur. Að mörgu þarf að hyggja þegar kemur...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!