FRÉTTIR OG GREINAR
Netverslun stórmarkaða og dagvöruverslana jókst um 37,9% frá fyrra ári!
Kortavelta erlendra ferðamanna aldrei mælst hærri samkvæmt nýjustu skýrslu ágúst mánaðar frá Rannsóknasetri verslunarinnar sem kom út á dögunum. Kortavelta erlendra ferðamanna hefur aldrei mælst...
Tollar af frönskum kartöflum
FRÉTTATILKYNNING Neytendasamtökin, SAF – Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa sent erindi til fjármála- og efnahagsráðherra þar sem farið er fram á að hann beiti sér...
„Konungurinn gerir ekki rangt“
VISIR.IS birtir í dag grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu undir fyrirsögninni: "Konungurinn gerir ekki rangt". Þar segir Andrés; Umfang hins opinbera í...
„Í sumum tilfellum rangar upplýsingar“ segir formaður Samtaka sjálfstæðra skóla
RÚV birtir í dag úrtekt frá yfirlýsingu Samtaka sjálfstæðra skóla sem undrast að ekki hafi verið leitað til þeirra vegna úttektar innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á sjálfstætt starfandi leik-...
Leiðtogi ágúst mánaðar hoppar af kæti þegar hún sér samstarfsfólkið vaxa!
Samtök verslunar og þjónustu kynnir leiðtoga ágúst mánaðar! Helga Birna Brynjólfsdóttir, sviðsstjóri skrifstofu og þjónustu hjá JÁ En hver er Helga Birna? Fyrir hverju brennur hún og hvað er hún að...
Umhverfisdagur Samtaka atvinnulífsins 2022
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-11.00. Húsið opnar kl. 08:30 með morgunhressingu. Dagurinn er árviss viðburður og að honum...
Haustið keyrt af stað hjá Samtökum verslunar og þjónustu
Samtök verslunar og þjónustu keyrði haust dagskránna í gang með sérstökum opnum viðburði sem var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær, 25.ágúst. Dagskráin var fjölbreytt. Sverrir Norland höfundur...
Faggilding á Íslandi | Opinn fundur 25.ágúst n.k.
Faggilding á Íslandi Menningar- og viðskiptaráðuneytið og faggildingarsvið Hugverkastofunnar í samvinnu við Samtök verslunar- og þjónustu og Samtök iðnaðarins bjóða til opins kynningarfundar um...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!