FRÉTTIR OG GREINAR

Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)

Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)

Sóttvarnalæknir að höfðu samráði við landlækni, ríkislögreglustjóra og formann farsóttarnefndar Landspítala óskaði eftir því við heilbrigðisráðherra, þann 21.03.2020, að gefin yrðu út ný fyrirmæli um samkomubann á Íslandi. Ákvörðunin er byggð á 2. mg. 12. gr sóttvarnalaga. Tillagan var samþykkt og er svohljóðandi:

Lesa meira
Rafrænir upplýsingafundir fyrir félagsmenn

Rafrænir upplýsingafundir fyrir félagsmenn

Boðað er til þriggja rafrænna upplýsingafunda á morgun, mánudaginn 23. mars, fyrir stjórnendur aðildarfyrirtækja SA, um viðfangsefni sem atvinnulífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19. Tenglar á fundina verða sendir á fulltrúa aðildarfyrirtækja um hádegi á morgun, mánudag.

Lesa meira
Mælst til að starfsfólk verslana noti eingöngu NITRIL hanska

Mælst til að starfsfólk verslana noti eingöngu NITRIL hanska

Ábendingar hafa borist frá starfsfólki sem hefur ofnæmi fyrir latex og foreldrum barna með bráðaofnæmi fyrir latex, vegna hanskanotkunar í verslunum. SVÞ mælist til þess og óskar eftir við stjórnendur verslana að starfsfólk noti eingöngu NITRIL hanska og ef viðskiptavinum er boðið upp á hanska að það séu þá einnig NITRIL hanskar.

Lesa meira
Óþarfar áhyggjur af birgðastöðu á mat og lyfjum

Óþarfar áhyggjur af birgðastöðu á mat og lyfjum

Framkvæmdastjóri SVÞ, Andrés Magnússon, tók þátt í blaðamannafundi ásamt yfirlögregluþjóni, landlækni og sóttvarnalækni sl. fimmtudag þar sem hann lagði áherslu á að engin ástæða væri til að hafa áhyggjur af matar- eða lyfjabirgðum.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!