FRÉTTIR OG GREINAR
Félagsfundur: Áhrif COVID-19 á verslun og þjónustu
Þriðjudaginn 29. september kl. 9:00-11:00 verður haldinn almennur félagsfundur fyrir SVÞ félaga þar sem umræðuefnið er áhrif COVID-19 á verslun og þjónustu.
Framkvæmdastjórinn lætur það ganga í fjölmiðlum!
Rætt var við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ á Vísi sl. miðvikudag í tilefni frumsýningar myndbandsins sem er hluti af kynningarherferð atvinnulífs og stjórnvalda undir yfirskriftinni Láttu það ganga og morguninn eftir einni hjá Heimi og Gulla á Bylgjunni.
Verslunin, stafræn þróun og aðgerðir stjórnvalda
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, ræddi um verslun í skugga kórónufaraldursins, nauðsyn þess að íslenskt atvinnulíf fari að hlaupa þegar kemur að stafrænni þróun og aðgerðir stjórnvalda, í viðtali við Lindu Blöndal í þættinum 21 á Hringbraut nýverið.
Ekkert eftirlit með eftirlitinu?
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, skrifar um nauðsynlegt eftirlit með eftirlitinu í formi fargsnyrplingar…
Verslunin gengur almennt vel
Rætt er við framkvæmdastjóra SVÞ í umfjöllun Vísis um verslun þann 4. september sl., sem gengur almennt vel núna þegar Íslendingar geta ekki verslað eins mikið erlendis.
Samantekt á verðlagsbreytingum – ágúst 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir ágúst 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Af blómaverslunum, dyntóttum mönnum og óbreytanlegum ríkisvilja
Lögfræðingur SVÞ skrifar um óskiljanlega háa tolla af blóma- og plöntuinnflutningi sem gera starfsemi blómaverslana nánast ómögulega.
Tollar af blómum geta numið nær þreföldu innkaupsverði
SVÞ hefur sent erindi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og óskað eftir því að tollar af innfluttum blómum og plöntum verði teknir til endurskoðunar. Tollarnir eru afar háir þrátt fyrir að takmarkað framboð sé hjá innlendum framleiðendum og heildsölum.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







