FRÉTTIR OG GREINAR
Samskiptareglur milli lækna og lyfjafyrirtækja hafa sannað gildi sitt
Undirritaður hefur verið uppfærður samningur um samskipti lækna og fyrirtækja sem framleiða og flytja inn lyf. Reglur sem þessar hafa sannað gildi sitt…
Menntadagur atvinnulífsins 2020: Sköpun
Menntadagurinn fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum kl. 8.30-11.30. Tryggðu þér sæti með því að skrá þig hér.
Forskráning á aðalráðstefnu SVÞ 2020 er hafin
Taktu daginn frá. Forskráning er hafin hér. Nánari upplýsingar bráðlega…
Upptökur frá menntamorgni um rafræna fræðslu
Þann 22. janúar var haldinn Menntamorgunn atvinnulífsins þar sem haldið var áfram að fjalla um rafræna fræðslu.
Sértilboð í kjölfar fyrirlesturs um þjónustusímsvörun
Það var mikið rætt og hlegið á einstaklega gagnlegum og skemmtilegum morgunfyrirlestri um þjónustusímsvörun með þjónustusérfræðingnum Margréti Reynisdóttur hjá Gerum betur.
Fjölmenni á fundi um ferðamenn frá Kína
Fjölmenni var á fundi sem SVÞ hélt ásamt Samtökum ferðaþjónustunnar, Íslandsstofu, Ferðamálastofu og Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu á Grand hótel í morgun undir yfirskriftinni „Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína“.
Þjófnaðarmál: Ný stefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og samstarf við SVÞ
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á traust, fagmennsku og öryggi. Hvað þýðir það fyrir félagsmenn í Samtökum verslunar og Þjónustu?
Vel heppnaðar vinnustofur með BravoEarth um umhverfisstefnu
Nýlega bauðst fyrirtækjum innan SVÞ að sækja vinnustofur með þeim Vilborgu Einarsdóttur og Kjartani Sigurðssyni frá BravoEarth. Á vinnustofunum fóru þau Vilborg og Kjartan yfir helstu atriði sem snúa að mótun, utanumhaldi og innleiðingu umhverfisstefnu.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







