FRÉTTIR OG GREINAR
Jólaverslun færist framar
Rætt er við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, á mbl.is nýverið þar sem haft er eftir honum að jólaverslun hafi færst sífellt framar síðustu ár.
Menntamorgnar atvinnulífsins: Rafræn fræðsla
Annar fundur í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 8.15 – 9.00 í Húsi atvinnulífsins.
Ljómandi gott hljóð í kaupmönnum í upphafi jólaverslunar
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ sagði hljóðið í kaupmönnum ljómandi gott þegar hann var spurður í fréttum RÚV í gærkvöldi. Hann sagði enga ástæðu til svartsýni í röðum kaupmanna.
Annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu
Málþing um Sjúkratryggingar Íslands á vegum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélags Reykjavíkur, Félags sjúkraþjálfara, Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélags Íslands.
Tollastríð USA og ESB getur haft áhrif hér
Í fréttum RÚV 30. október sl. var rætt við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, um möguleg óbein áhrif tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins á íslenskan markaði.
Morgunfundur: Sjálfbærni – kvöð eða tækifæri?
Morgunfundur um aukna áherslu á sjálfbærni og þau tækifæri sem í því felast. M.a. verður fjallað um hvernig fyrirtæki geti tryggt að þau eigi samleið með yngri kynslóðum á markaði.
Upptaka: Mannlegi þátturinn mikilvægastur í netglæpavörnum
Á framhaldsfundi SVÞ um netglæpi, með fulltrúum Íslandsbanka, Landsbankans og Deloitte, kom fram að mannlegi þátturinn og tveggja þátta auðkenning skipta miklu.
Hádegisfyrirlestur: Vinnurými og vellíðan á vinnustað
SVÞ og Fransk-íslenska viðskiptaráðið bjóða til hádegisfyrirlestrar með Caroline Chéron, innanhússstílista þar sem hún mun fjalla um hvernig fyrirtæki geta bætt vinnustaði sína til að auka vellíðan starfsmanna, framleiðni og fleira.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!