FRÉTTIR OG GREINAR

Vel heppnaðar vinnustofur með BravoEarth um umhverfisstefnu

Vel heppnaðar vinnustofur með BravoEarth um umhverfisstefnu

Nýlega bauðst fyrirtækjum innan SVÞ að sækja vinnustofur með þeim Vilborgu Einarsdóttur og Kjartani Sigurðssyni frá BravoEarth. Á vinnustofunum fóru þau Vilborg og Kjartan yfir helstu atriði sem snúa að mótun, utanumhaldi og innleiðingu umhverfisstefnu.

Lesa meira
Menntamorgunn: Rafræn fræðsla – hvernig gengur?

Menntamorgunn: Rafræn fræðsla – hvernig gengur?

Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni, miðvikudaginn 22. janúar frá kl. 8.15-9.00 í Húsi atvinnulífsins. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka.

Lesa meira
Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið

Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið

Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ og forstjóri Olís, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 6. janúar sl. þar sem hann ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið og hvort að ástæða sé til að Vegagerðin skoði málin hjá sér.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!