FRÉTTIR OG GREINAR
Hádegisfundur: Svona stel ég 100 milljónum króna af fyrirtækinu þínu!
Tölvuglæpir eru stórmál! Hádegisverðarfundur með reynslusögu Frumherja og erindi frá heiðarlegum hakkar um hvaða leiðir tölvuþrjótar nota helst til að fremja glæpi sína og hvernig fyrirtæki geta varið sig fyrir netglæpum.
Hamingjuóskir! Krónan fær Umhverfisverðlaun atvinnulífsins – myndband
Í dag fengu félagsmenn okkar í Krónunni verðlaun fyrir Framtak ársins við afhendingu Umverfisverðlauna atvinnulífsins. Við óskum okkar fólki innilega til hamingju!
Upptaka frá menntamorgni atvinnulífsins um rafræna fræðslu
Menntamorgun atvinnulífsins um rafræna fræðslu var vel sóttur voru erindin áhugaverð, einkum þau sem veittu innsýn í reynslu fyrirtækja. Nú má sjá upptöku frá fundinum hér fyrir neðan.
Umhverfisdagur atvinnulífsins á morgun – ertu búin(n) að skrá þig?!
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 9. október í Hörpu Norðurljósum kl. 8.30-12.
Netverslun og lýðheilsa
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar á Vísi um áfengissölu í netverslun og þau rök að hún muni hafa neikvæð áhrif á lýðheilsu þjóðarinnar.
Frá Tollstjóra: Öryggisvottun fyrir viðurkennda rekstraraðila
Tollstjóri hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu um öryggisvottunina „viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO) vottun sem flýtt getur fyrir tollafgreiðslu, sparað tíma og kostnað fyrir fyrirtæki.
Tölvuárásir færast í vöxt og fyrirtæki of sein að bregðast við
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, sagði í fréttum RÚV föstudaginn 4. október að tölvuárásir færðust í vöxt. Fram kom einnig að fyrirtæki eru of sein að setja upp varnir gegn tölvuþrjótum.
Menntamorgnar atvinnulífsins: Rafræn fræðsla
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 3. október næstkomandi. Umfjöllunarefnið er rafræn fræðsla, en með rafrænu námsumhverfi skapast lausnir og tækifæri fyrir öll fyrirtæki.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!