FRÉTTIR OG GREINAR

Stefna ríkinu vegna kjötsins

Stefna ríkinu vegna kjötsins

Birt í Fréttablaðinu 29. nóvember 2018 Stefna ríkinu vegna kjötsins „Stjórnvöld eru ekki að sinna þeirri skyldu sinni að breyta reglunum eins og leiðir af dómi Hæstaréttar að skuli gera. Þetta hefur...

Lesa meira
Geta litlu fyrirtækin hækkað launin?

Geta litlu fyrirtækin hækkað launin?

Þriðjudaginn 27. nóvember efnir Litla Ísland til fundar til að ræða um stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í því árferði sem ríkir á vinnumarkaðnum í dag. Yfirskrift fundarins er „Geta litlu fyrirtækin hækkað kaupið?“ Skráning hér:…

Lesa meira
Faghópur um stafræna verslun stofnaður

Faghópur um stafræna verslun stofnaður

Stofnfundur Faghóps um stafræna verslun var haldinn mánudaginn 12. nóvember sl. í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Formlegur stofnfundur þar sem stjórn verður skipuð og gengið verður frá gögnum í kringum stofnun hópsins mun fara fram miðvikudaginn 5. desember kl. 13:30 í Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Rvk.

Lesa meira
Netverslun í tilefni af „Singles Day“

Netverslun í tilefni af „Singles Day“

Hulda og Logi á K100 fengu markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur í heimsókn til sín 12. október sl. til að ræða netverslun í tilefni af "Singles Day" og fréttum af gríðarlegri sölu...

Lesa meira
Dómur er fallinn – en hvað svo?

Dómur er fallinn – en hvað svo?

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifaði grein á Vísi þann 12. nóvember. Í greininni fjallar hann um skort á aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við dómi Hæstaréttar þar sem staðfest var...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!