FRÉTTIR OG GREINAR
Ánægja með ráðstefnu um Alipay – mikil tækifæri í sölu til kínverskra ferðamanna
Mikil ánægja var með sameiginlega ráðstefnu SVÞ og SAF um Alipay og viðskipti við kínverska ferðamenn, sem haldin var 8. nóvember sl. Viðskiptablaðið birti í síðustu viku viðtal við Xiaoquion Hu og má sjá hluta af því á vef vb.is hér.
Netverslun í tilefni af „Singles Day“
Hulda og Logi á K100 fengu markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur í heimsókn til sín 12. október sl. til að ræða netverslun í tilefni af "Singles Day" og fréttum af gríðarlegri sölu...
Dómur er fallinn – en hvað svo?
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifaði grein á Vísi þann 12. nóvember. Í greininni fjallar hann um skort á aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við dómi Hæstaréttar þar sem staðfest var...
Diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
Opið er fyrir skráningar í Diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun en umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019. Námið er starfstengt fagháskólanám fyrir verslunarstjóra og einstaklinga með...
Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu
Í viðtali í Fréttablaðinu í dag segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér...
Vísitala neysluverðs, október 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í október 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Stofnun Faghóps um stafræna verslun
Undirbúningsfundur að stofnun faghóps um stafræna verslun var haldin í Húsi atvinnulífsins 29. október sl. Rætt var um...
Námskeið: Leitarvélabestun vefverslana, 13. nóvember 2018
Markaðssetning á leitarvélum er gríðarlega mikilvæg fyrir verslanir sem selja vörur og þjónustu á netinu. Farið verður yfir möguleika á leitarvélum, hvernig fyrirtæki geta aukið sýnileika sinn og netsölu með leitarvélabestun.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!