FRÉTTIR OG GREINAR
Sauðfjárbændur og samkeppnin
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Morgunblaðinu 13.04.18. Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda sem haldinn var fyrir nokkru var vandi greinarinnar...
Tafir á innleiðingu persónuverndarlöggjafar
Í sameiginlegri umsögn SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samorku, Samtaka fyrirtækja í...
Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SVÞ var Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ. Einnig voru eftirtalin kosin sem fulltrúar SVÞ í stjórn SA 2018-2019: Margrét Sanders, Jón...
Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar
Samkeppnisstaða íslenskrar netverslunar Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Greinin birtist í Fréttablaðinu 28.03.18. Á Íslandi jafnt sem annars staðar vex netverslun nú...
Guðbjörg S. Jónsdóttir lætur af störfum
Guðbjörg S. Jónsdóttir, skrifstofustjóri SVÞ hefur látið af störfum, en hún varð 67 ára í desember s.l. Um leið og henni er óskað alls hins besta ókomnum árum eru henni þökkuð farsæl störf í þágu...
Stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ
Að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi að stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ í því skyni að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrirtækja innan greinarinnar. Það eru fjölmörg...
Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku
Viðtalið birtist í dag í Morgunblaðinu og á mbl.is. Hátt yfirvinnukaup kann að skýra langa vinnuviku Þegar verslunar- og þjónustufyrirtæki auglýsa laus hlutastörf á yfirvinnutíma...
Ný námsbraut fyrir störf í verslun og þjónustu
Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa í samvinnu við Tækniskólann, unnið að undirbúningi stúdentsbrautar við skólann þar sem lögð verður áhersla á stafrænar lausnir og færnisþjálfun. Þessi...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!