FRÉTTIR OG GREINAR

Umhverfisdagur atvinnulífsins 17. október 2018

Umhverfisdagur atvinnulífsins 17. október 2018

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 17. október 2018 í Hörpu Norðurljósum kl. 8.30-12. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök...

Lesa meira
Morgunverðarrráðstefna: Íslensk netverslun, 11. október 2018

Morgunverðarrráðstefna: Íslensk netverslun, 11. október 2018

SVÞ ásamt Rannsóknarsetri verslunarinnar efna til morgunverðarráðstefnu um íslenska netverslun, fimmtudaginn 11. október kl. 8:30-10:00 á Hótel Natura. Í kjölfar útgáfu nýrrar skýrslu um íslenska netverslun mun fjallað um stöðu íslenskrar netverslunar og þær áskoranir sem í henni felast.

Lesa meira
Verslun Íslendinga í íslenskri netverslun

Verslun Íslendinga í íslenskri netverslun

Á dögunum gaf Rannsóknarsetur verslunarinnar út skýrsluna Íslensk netverslun – áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni þar sem fjallað er um áhrif stafrænnar tækni á verslun og verslunarhegðun Íslendinga.
Á skýringarmyndinni má sjá helstu tölur varðandi netverslun Íslendinga innanlands

Lesa meira
Niðurgreidd samkeppni

Niðurgreidd samkeppni

Því fer fjarri að hin alþjóðlega samkeppni í netverslun fari fram við jöfn samkeppnisskilyrði. Svo undarlega sem það kann að hljóma flokkast Kína sem þróunarríki. Þetta þýðir á mannamáli að stór hluti kostnaðar af þeim póstsendingum sem koma hingað til lands frá Kína er í raun niðurgreiddur af íslenskum neytendum.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!