FRÉTTIR OG GREINAR
Innflutt byggingarefni heldur aftur af hækkun byggingarvísitölunnar
Samantekt Þróun vísitölu byggingarkostnaðar og undirvísitalna frá því í janúar 2017 þar til janúar 2018 sýnir að byggingarvísitalan hefur hækkað um 4,8%. Undirvísitalan „Innlent efni“ hækkaði mest á...
Evrópusamtök verslunar árétta boðaðar breytingar á persónuvernd
Þar sem styttist í að breytingar á persónuverndarlöggjöf taki gildi á Evrópska efnahagssvæðinu þá árréttuðu Evrópusamtök verslunar (EuroCommerce), sem SVÞ eru aðili að, fyrr í vikunni mikilvægi þess...
Rannsókn á viðhorfi til íslenskrar verslunar
Rannsóknarfyrirtækið Zenter framkvæmdi nýlega rannsókn á viðhorfi Íslendinga til íslenskrar verslunar. Hér á eftir fylgja lýsing á aðferðarfræði rannsóknarinnar, þær spurningar sem lagðar voru fyrir...
Breytingar á persónuvernd
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu ítreka að í maí nk. munu koma til framkvæmda umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á evrópskri persónuverndarlöggjöf í rúm 20 ár og fyrir þann tíma þurfa...
Íslensk verslun nýtur trausts
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 7. 2.2018 Höfundur: Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu Í nýrri könnun eins virtasta markaðsfyrirtækis landsins mælist íslensk verslun með 67%...
Netverslun frá Kína verður dýrari í Svíþjóð
Póstyfirvöld í Svíþjóð - Postnord og sænsk tollayfirvöld voru ekki sammála um hverjir væru ábyrgir fyrir því að innheimta virðisaukaskatt af vörum sem Svíar kaupa í netverslun frá Kína. Vegna þessa...
Upptökur frá Smáþingi Litla Íslands 2018
Markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja voru í kastljósinu á Smáþingi Litla Íslands á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 1. febrúar. Tölur um umfang og mikilvægi lítilla og meðalstórra...
Aðalfundur og ráðstefna SVÞ 15. mars – Takið daginn frá
Aðalfundur SVÞ verður haldinn fimmtudaginn 15. mars nk. kl. 8.30 í Kviku, Húsi atvinnulífsins. Kallað verður eftir framboðum til stjórnar SVÞ og til setu í fulltrúaráði Samtaka atvinnulífsins næstu...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!