FRÉTTIR OG GREINAR
Menntadagur atvinnulífsins 2018 – 15. febrúar
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu – Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku HÉR....
Forvarnaráðstefna VÍS 7. febrúar n.k.
Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúar n.k. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Öryggismál – erum...
Er mygla í húsinu? – Fræðslufundur 31. janúar
Samtök verslunar og þjónustu og verkfræðistofan Mannvit efna til fræðslufundar miðvikudaginn 31. janúar nk. í Háteigi, Grand Hóteli. Á fundinum verður fjallað um áhrif myglu í húsum á líðan,...
Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu
Ný löggjöf um greiðsluþjónustu mun taka gildi hér á landi innan skamms. Þessi nýja löggjöf, ásamt mjög miklum tækniframförum, mun gjörbreyta starfsemi fjármálafyrirtækja og einkum hafa áhrif á...
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun - á morgun, 17. janúar kl 14. Staðsetning: Salur VR á 0 hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 SKRÁNING HÉR DIPLÓMANÁM Í...
Sjálfstætt framhaldsnámskeið 25. janúar – Mótun Omni channel stefnu
5 lykilskref í mótun árangursríkrar Omni channel sölu og markaðsstefnu Það er engin ein pakkalausn til þegar kemur að innleiðingu á Omni channel sölu og markaðssetningu. Fyrirtæki eru að innleiða...
Opinber þjónusta hækkar
Samantekt SVÞ um vísitölu neysluverðs Líkt og SVÞ hafa áður bent á þá hefur verðbólga síðustu missera verið drifin áfram af örfáum þáttum eins og húsnæði og opinberri þjónustu. Verð á helstu...
Örfáir liðir valda verðbólgunni
Samantekt frá SVÞ um vísitölu neysluverðs Verð á öllum helstu neysluvörum hefur lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar rýnt er í verðþróun á húsgögnum og heimilistækjum síðustu 12 mánuði kemur í ljós að...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!