FRÉTTIR OG GREINAR

Niðurgreidd samkeppni

Niðurgreidd samkeppni

Því fer fjarri að hin alþjóðlega samkeppni í netverslun fari fram við jöfn samkeppnisskilyrði. Svo undarlega sem það kann að hljóma flokkast Kína sem þróunarríki. Þetta þýðir á mannamáli að stór hluti kostnaðar af þeim póstsendingum sem koma hingað til lands frá Kína er í raun niðurgreiddur af íslenskum neytendum.

Lesa meira
Íslensk fataverslun tekur við sér

Íslensk fataverslun tekur við sér

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar jókst kortavelta Íslendinga í innlendri fataverslun um 13,1% í ágúst síðastliðnum og nam tæpum 2,2 milljörðum í ágúst nú samanborið við...

Lesa meira
Skýrslan Íslensk netverslun komin út

Skýrslan Íslensk netverslun komin út

Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur gefið út skýrsluna „Íslensk netverslun – áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni“, en útgáfa skýrslunnar var styrkt af Atvinnu- og...

Lesa meira
Frosin stjórnsýsla

Frosin stjórnsýsla

Frosin stjórnsýsla Birt á visir.is 19.07.2018 Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!