FRÉTTIR OG GREINAR
Netverslun og lýðheilsa
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar á Vísi um áfengissölu í netverslun og þau rök að hún muni hafa neikvæð áhrif á lýðheilsu þjóðarinnar.
Frá Tollstjóra: Öryggisvottun fyrir viðurkennda rekstraraðila
Tollstjóri hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu um öryggisvottunina „viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO) vottun sem flýtt getur fyrir tollafgreiðslu, sparað tíma og kostnað fyrir fyrirtæki.
Tölvuárásir færast í vöxt og fyrirtæki of sein að bregðast við
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, sagði í fréttum RÚV föstudaginn 4. október að tölvuárásir færðust í vöxt. Fram kom einnig að fyrirtæki eru of sein að setja upp varnir gegn tölvuþrjótum.
Menntamorgnar atvinnulífsins: Rafræn fræðsla
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 3. október næstkomandi. Umfjöllunarefnið er rafræn fræðsla, en með rafrænu námsumhverfi skapast lausnir og tækifæri fyrir öll fyrirtæki.
Mikill áhugi á þróun í greiðslumiðlun
Fundur SVÞ og KPMG um vegferð greiðslumiðlunar sem haldinn var 25. september sl. var mjög vel sóttur.
Samantekt á verðlagsbreytingum, ágúst og september 2019
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir ágúst og september 2019. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði. Gögnin á bakvið greininguna...
Helstu straumar í neytendahegðun skv. Euromonitor
Euromonitor fjallar um helstu strauma í neytendahegðun og við höfum tekið saman meginpunktana úr skýrslunni hér.
Sértilboð á netnámskeiðið Árangursrík framtíðarsýn
Sértilboð á netnámskeiðið Árangursrík framtíðarsýn með Eddu Blumenstein. Lykillinn að langtíma árangri fyrirtækja í stafrænum heimi er að setja viðskiptavininn í fyrsta sæti. Fyrsta skrefið í er að setja niður skýra framtíðarsýn þar sem viðskiptavinurinn er í forgrunni.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!