FRÉTTIR OG GREINAR
Umsögn SVÞ o.fl. um frumvarp um innheimtu opinberra skatta og gjalda
Umsögn SVÞ og annarra samtaka innan Samtaka atvinnulífsins voru gerð nokkuð góð skil í umfjöllun Viðskiptablaðsins þann 28. nóvember sl. Gagnrýna samtökin harðlega inheimtukafla tekjuskattslaganna og lög um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda sem fellur inn í hin nýju lög.
Samantekt á verðlagsbreytingum – nóvember 2019
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir nóvember 2019. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Upptökur og efni frá upplýsingafundi Vegagerðarinnar
Upptökur og efni frá félagsfundi SVÞ og Samtaka ferðaþjónustunnar með Vegagerðinni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Á fundinum fóru fulltrúar frá Vegagerðinni yfir um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál vegakerfisins og svöruðu spurningum fundarmanna.
Upptaka af fyrirlestri um vellíðan á vinnustað
SVÞ og Fransk-íslenska viðskiptaráðið héldu í síðustu viku hádegisfyrirlestur með innanhússstílistanum Caroline Chéron hjá Bonjour. Fyrirlesturinn var vel sóttur og í honum fjallaði Caroline um ýmislegt varðandi hönnun vinnurýmis til að hafa áhrif á vellíðan starfsfólks og viðskiptavina
Lyfjaverð lækkað um helming frá aldamótum
Í umfjöllun á mbl.is fimmtudaginn 21. nóvember sl. kemur fram að lyfjaverð á Íslandi hefur lækkað um helming frá aldamótum. Fréttir af samanburði Medicine Price Index á lyfjaverði í 50 löndum sýndu að Ísland er meðal þeirra landa þar sem lyfjaverð er hæst.
Fræðslufundur MAST: Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti
Matvælastofnun heldur fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands fimmtudaginn 28. nóvember kl. 13:00 – 15:00 í húsnæði stofnunarinnar…
Fjölmenni á málþingi um annmarka á ríkiskaupum í heilbrigðisþjónustu
Fjölmenni var á Hótel Reykjavík Natura sl. þriðjudag þar sem fjallað var um annmarka við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu.
Frábær fundur um sjálfbærni
Mikil ánægja var með félagsfund sem haldinn var miðvikudaginn 13. nóvember sl. um sjálfbærni.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







