FRÉTTIR OG GREINAR
Innlend netverslun í miklum vexti
Rannsóknarsetur verslunarinnar birti í dag, 20. júní, nýjar tölur um kortaveltu Íslendinga og innlenda netverslun. Þar kemur fram að innlend netverslun sækir enn í sig veðrið.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2019
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019 verða afhent í fjórða sinn miðvikudaginn 9. október fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum fyrir 7. september nk.
Kynntu þér þínar síður!
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað þínar síður fyrir aðildarfyrirtæki sín. Á síðunum eru upplýsingar sem tengjast aðild þeirra að samtökunum og farvegir fyrir fyrirspurnir og verkbeiðnir. Unnt er að velja áskriftir að útgefnu efni, uppfæra tengiliði og skoða fjárhagslegar upplýsingar.
Hámark á milligjöld lögfest
Alþingi hefur samþykkt samhljóða sem lög frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur. Samtök verslunar og þjónustu brýna fyrir aðildarfyrirtækjum sínum að fylgjast náið með…
Ritz Carlton þjónustuskólinn – sérkjör fyrir SVÞ félaga
SVÞ félögum bjóðast sérkjör á námskeið frá Þjónustuskóla Ritz Carlton sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nordica í september.
Sæfivörur: Kynningarfundur um skyldur framleiðenda og innflytjenda
Vissir þú að sótthreinsivörur þurfa markaðsleyfi? Umhverfisstofnun og Samtök verslunar og þjónustu bjóða til kynningarfundar um sæfivörur miðvikudaginn 29. maí kl. 10:30-11:30
Umsögn SVÞ um fjármálaáætlun ríkisins 2020-2024
SVÞ hafa veitt fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjármálaáætlun 2020–2024. Hér geturðu lesið umsögnina í heild sinni.
Samstarf um orku- og loftslagsmál er nauðsyn
Eftirfarandi grein skrifuð af formönnum SA, SAF, SI, SFF, Samorku, SFS, SVÞ og Samál birtist í Morgunblaðinu 8. maí sl.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!