FRÉTTIR OG GREINAR
Íslensk verslun í alþjóðlegu umhverfi
Blaðagrein birt undir Skoðun á visir.is Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Verslun á Íslandi hefur óumdeilanlega búið við mikla erlenda samkeppni í gegn um...
Enn frekari tafir á gildistöku landbúnaðarsamnings Íslands og ESB
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 12.7.2017 Í september 2015 voru undirritaðir af fulltrúum Evrópusambandsins (ESB) og íslenskra stjórnvalda nýir samningar um viðskipti með matvæli. SVÞ hafa lýst...
Gagnavísir SVÞ
Til að dýpka umræðuna og halda áfram að styrkja umfjöllun og meðvitund um stöðu og horfur í íslenskri verslun hafa Samtök verslunar og þjónustu ákveðið að birta lifandi mælaborð „Gagnavísir SVÞ“ á...
Frá ráðstefnu í Berlín um nýjungar í fragtflutningum í netverslun
Samtök verslunar og þjónustu tóku þátt í Deliver ráðstefnu í Berlín þann 27. og 28. júní síðast liðinn. Í þeirri ráðstefnu tóku þátt 50 lönd, 450 leiðandi fyrirtæki í netverslun, 150...
Ný einkarekin heilsugæslustöð fer vel af stað
Þann 1. júní s.l. opnaði ný heilsugæslustöð, Heilsugæslan Höfða, að Bíldshöfða 9, í gamla Hampiðjuhúsinu. Þetta er fyrsta heilsugæslustöðin til að opna á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár og er stofnsett...
Ráðstefna um stafræna tækniþróun í flutningageiranum
SVÞ býður aðildarfyrirtækjum SVÞ á ráðstefnu um stafræna tækniþróun í flutningageiranum þann 31. ágúst nk. Birgit Marie Liodden verður aðalræðumaður ráðstefnunnar og mun hún fjalla um stafræna...
Snertilausar greiðslur – rafrænn bæklingur
Evrópusamtök verslunarinnar, EuroCommerce hafa gefið út rafrænan bækling sem ætlaður eru til að leiðbeina smásölum og öðrum seljendum vöru og þjónustu, um hvernig best verði staðið að innleiðingu á...
Umsögn SVÞ um undanþágubeiðni Markaðsráðs kindakjöts
Í umsögn til Samkeppniseftirlitsins gera SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu athugasemdir við framkomna beiðni Markaðsráð kindakjöts um undanþágu frá ákvæðum samkeppnislaga vegna boðaðs samstarfs...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!