Ársfundur atvinnulífsins 2023
SA – Samtök atvinnulífsins heldur sinn árlega ársfund í Borgarleikhúsinu 19.október kl. 15:00
Bein útsending og upptaka má finna hér fyrir neðan.
Ársfundur atvinnulífsins 2023 from Samtök atvinnulífsins on Vimeo.
SA – Samtök atvinnulífsins heldur sinn árlega ársfund í Borgarleikhúsinu 19.október kl. 15:00
Bein útsending og upptaka má finna hér fyrir neðan.
Ársfundur atvinnulífsins 2023 from Samtök atvinnulífsins on Vimeo.
Við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu með ráðstefnunni: Verslun og þjónusta á gervigreindaröld.
Dagsetning: fimmtudagurinn 24. ágúst 2023
Tími: 16:30 – 18:00
Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, 105 Reykjavík
SKRÁNING NAUÐSYNLEG!
Smellið hér fyrir allar nánari upplýsingar og skráningu!
Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu er yfirskrift ráðstefnu sem Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu standa sameiginlega.
Dagsetning: fimmtudaginn 1. júní 2023
Staður: Grand hótel Reykjavík.
Tími: 9:00 til 11:00.
Á fundinum mun Bengt Nilervall hjá Svensk Handel halda erindi um reynslu Svía á þessu sviði. Auk þess mun Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, fara yfir hvernig málið horfi við Seðlabankanum. Í kjölfarið verða pallborðsumræður þar sem meðal annars verður rýnt í notkun reiðufjár út frá sjónarhóli fjármálastofnana, verslunar og lögregluyfirvalda.
Dagskrá:
Pallborðsumræður:
Smelltu HÉR fyrir skráningu.
Dagur: Þriðjudagurinn, 25.apríl 2023
Tími: 16:00 – 18:00
Staður: Hús verslunarinnar, Hylur 1.hæð
_________
Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta:
Eftir hefðbundin aðalfundastörf gera félagsmenn sér glaðan dag.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Viðburðurinn fer fram 18. apríl kl. 11:30-12:30 CEST (09:30 á íslenskum tíma)
Sérfræðingar EuroCommerce og McKinsey sem og leiðtogar í geiranum munu taka þátt og ræða tölfræði sem móta matvælaverslanir á árinu og hvað þarf til að takast á við markaðsóvissu til að tryggja rekstur matvælaverslana í framtíðinni.
Farið verður yfir niðurstöður úr nýjustu skýrslu McKinsey um stöðu matvælageirans fyrir 2023.
Allar nánari upplýsingar ásamt skráningarhlekk má finna á vefsíðu McKinsey – SMELLIÐ HÉR!
Gestir ráðstefnu SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu ‘Rýmum fyrir nýjum svörum’ fylltu salinn hjá Hilton Nordica hótel fimmtudaginn 16.mars s.l.
Ráðstefnustjórinn, Bergur Ebbi Benediktsson, sá um að kynna stútfulla dagskrá með áhugaverðum erindum frá ráðherrunum sem og sérfræðingum á sviði sjálfbærni, stafrænni þróun og framtíðarfærni á vinnumarkaði fyrir verslun og þjónustu.
Í lok ráðstefnunnar undirrituðu ný-endurkjörnir formenn SVÞ, Jón Ólafur Halldórsson og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og LÍF sérstakan samstarfssamning um aukna hæfni starfsfólks í verslunar og þjónustu (sjá frétt hér).
Upptökur frá ráðstefnunni munu verða fljótlega aðgengilegar fyrir félagsfólk SVÞ hér á innra neti samtakanna.
Þetta örstutta stemningsmyndband segir meira en mörg orð.