SJÁLFSTÆÐIR SKÓLAR
Tilgangur Samtaka sjálfstæðra skóla er að gæta hagsmuna sjálfstæðra skóla, efla samheldni þeirra, skapa vettvang til skoðanaskipta og vera í forsvari fyrir sjálfstæða leik- og grunnskóla gagnvart opinberum aðilum.
Aðilar að samtökunum geta verið þeir skólar sem reknir eru af einstaklingum, foreldrum, fyrirtækjum, félagasamtökum eða stofnunum.
Samtök sjálfstæðra skóla voru stofnuð 10. mars 2005. Nær allir sjálfstæðir leik- og grunnskólar landsins hafa gerst aðilar að samtökunum. Á stofnfundinum tók Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, til máls. Hún fagnaði stofnun samtakanna og taldi brýna nauðsyn á að samtökin gætu miðlað upplýsingum til hagsmunaaðila, fjölmiðla, ríkisvalds og sveitarfélaga. Sagði hún að tryggja þyrfti valfrelsi í skólamálum og að sjálfstæðir skólar væru ekki ógnun við menntakerfi landsins heldur tækifæri til að auka við menntunina í landinu.
Stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2024-2025:
Alma Guðmundsdóttir – formaður, Hjallastefnan
Kristrún Birgisdóttir – varaformaður, Skóli í skýjum
Jón Örn Valsson – meðstjórnandi og gjaldkeri, Korpukot
María Sigurjónsdóttir – meðstjórnandi, Arnarskóli
Sigríður Stephensen – meðstjórnandi, Félagsstofnun stúdenta
Bóas Hallgrímsson – varamaður, Hjallastefnan
Guðmundur Pétursson, – varamaður, Skólar
Úr stjórn fóru: Íris Jóhannesdóttir og Atli Magnússon.
Guðmundur Ari og Bóas ræða sjálfstæða skóla o.fl.
Vb.is birtir þann 25. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Guðmundur Ari og Bóas. Í þættinum er m.a. rætt um einkarekstur í skólakerfinu og gagnrýni Viðskiptaráðs á menntakerfið. Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem skipar annað sætið á lista Samfylkingarinnar í...
Ný stjórn Sjálfstæðra skóla kjörin á aðalfundi 23.apríl 2024
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla 2024 var haldinn þriðjudaginn 23. apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2024-2025: Formaður – Alma Guðmundsdóttir, Hjallastefnan Varaformaður – Kristrún Birgisdóttir, Skóli í skýjum...
Aðalfundur SSSK 2024
Aðalfundur SSSK - Samtaka sjálfstæðra skóla Dagur: Þriðjudagurinn, 23.apríl 2024 Tími: 15:00 - 17:00 Staður: Hús verslunarinnar, Hylur 1.hæð _________ Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta: Skýrsla stjórnar Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga...
Skóli í skýjunum á morgunvakt RÚV
Morgunvakt RÚV fjallaði í morgun um Skóla í skýjunum. En Skóli í skýjum - Ásgarðsskóli - er þannig skóli hann býður grunnskólakrökkum upp á fjarnám. RÚV fjallaði um starfið og tók viðtal við Kristrúnu Lind Birgisdóttur framkvæmdastjóra. SMELLIÐ HÉR TIL AÐ HLUSTA -...
Ný stjórn SSSK kjörin á aðalfundi samtakanna.
Aðalfundur SSSK – Samtaka sjálfstæðra skóla 2023 var haldinn í gær, þriðjudaginn 25.apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2023-2024: Alma Guðmundsdóttir – formaður Guðmundur Pétursson - varaformaður Sigríður...
Aðalfundur SSSK 2023
Aðalfundur SSSK - Samtaka sjálfstæðra skóla Dagur: Þriðjudagurinn, 25.apríl 2023 Tími: 16:00 - 18:00 Staður: Hús verslunarinnar, Hylur 1.hæð _________ Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta: Skýrsla stjórnar Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga...
„Barnvæn bylting“ Bóas Hallgrímsson varamaður í stjórn SSSK skrifar
Bóas Hallgrímsson, varamaður í stjórn SSSK skrifar grein sem birtist á VÍSI.is í dag 6.september 2022 þar sem hann svarar skoðunargrein Haraldars Freys Gíslasonar, formanns Félagsleiksskólakennara um hagsmuni barna séu ekki endilega í hávegum hafðir þegar tekist er á...
„Í sumum tilfellum rangar upplýsingar“ segir formaður Samtaka sjálfstæðra skóla
RÚV birtir í dag úrtekt frá yfirlýsingu Samtaka sjálfstæðra skóla sem undrast að ekki hafi verið leitað til þeirra vegna úttektar innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á sjálfstætt starfandi leik- og grunnskólum. Í úttektinni segir meðal annars að nokkrir sjálfstætt...
Útskrift úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk úr Verslunarskóla Íslands
Verslunarskóli Íslands útskrifaði þrjá nemendur á dögunum úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk en námið býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni...
Fréttir frá félagsfólki SVÞ | Waldorfsskólinn hlaut foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Mbl.is birtir í dag frétt um foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem Waldorfsskólinn hlaut frá samtökum. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Waldorfskólinn í Lækjarbotnum hlaut verðlaunin í ár fyrir...
Ársfundur & Ársskýrsla SSSK 2022
Ársfundur SSSK 2022 var haldin í húsi atvinnulífsins, fimmtudaginn 28.apríl. Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein samþykkta: Skýrsla stjórnar Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga samtakanna Umræður um skýrslu og reikninga Félagsgjöld ársins Kosning formanns...
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla SSSK verður haldinn 28.apríl 2022
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn fimmtudagurinn 28. apríl 2022 Tími: 15:00 – 16.30 Staður: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Hylur, 1. hæð NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING HÉR!
Innherji | Verðbólga hækkar langt umfram spár greinenda og mælist nú 5,7 prósent
Innherji tekur fyrir nýbirtar verðbólgutölur Hagstofunnar í morgun. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,5 prósent í janúar á þessu ári og mælist tólf mánaða verðbólga núna því 5,7 prósent. Hefur árstaktur verðbólgunnar ekki verið meiri frá því í apríl árið 2012. Þá...
Samningur SSSK og Eflingar undirritaður
Samningur á milli Samtaka sjálfstætt starfandi skóla og Eflingar stéttarfélags var undirritaður föstudaginn 23. október síðastliðinn.
Reykjavíkurborg synjar fötluðum börnum um skólavist
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður sjálfstætt starfandi skóla ræddi við strákana í Bítinu á Bylgjunni um málefni Arnarskóla í Kópavogi sem er sérhæfður skóli fyrir fötluð börn. Reykjavíkurborg er ekki tilbúin að greiða fyrir börn úr höfuðborginni í skólann.
Óljóst með greiðslur sveitarfélaga til sjálfstætt starfandi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu
Samtök sjálfstætt starfandi skóla hvetja sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu til þess að standa með sjálfstætt starfandi leikskólum og foreldrum og munu fresta því tímabundið að senda greiðsluseðla til foreldra fyrir leikskólagjöldum.
Yfirlit yfir starfsemi SSSK starfsárið 2019-2020
Hér verður tæpt á því helsta í starfsemi samtakanna s.s. kjaramálum, samskiptum við opinbera aðila, samráðsnefnd leik- og grunnskóla, alþjóðlegu samstarfi, félagsstarfi, aðalfundi, degi skólastjórans, félagsfundum, og ráðstefnu SSSK.
Úrelt menntun eða framtíðarsýn?
Sara Dögg Svanhildardóttir, forstöðumaður mennta- og fræðslumála SVÞ skrifar: Þær eru fjölmargar áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að því að leggja fram menntastefnu heillar þjóðar. Ein þeirra er stafræna umbyltingin sem á sér stað út um allan heim…
Sara Dögg í Sprengisandi um PISA, kjarasamninga kennara o.fl.
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla gagnrýndi m.a. kjarasamninga kennara í Sprengisandi á Bylgjunni þar sem einnig voru menntamálaráðherra og formaður Kennarasambands Íslands.
Sara Dögg í Brennslunni um sjálfstæða skóla
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, var í viðtali í Brennslunni á FM957 þann 6. desember sl. í kjölfar greinar sem hún skrifaði á Vísi nýlega.
Skólakerfið ferðast um á hraða snigilsins
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, var í viðtali í Reykjavík síðdegis þar sem ræddar voru niðurstöður Pisa könnunarinnar, sjálfstæðir skólar og menntakerfi á hraða snigilsins.
Pisa og skekkjan í skólakerfinu
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, skrifar á Vísi um slakan árangur Íslendinga í Pisa könnunum og möguleikana sem búa í sjálfstæðum skólum.
Skólakerfi til framtíðar!
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla skrifaði á Vísi um skólakerfi framtíðarinnar þann 7. nóvember sl.
Aðalfundur SSSK 2018
Nýkjörin stjórn SSSK, frá vinstri: Ingibjörg Jóhannesdóttir, Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður, Jón Örn Valsson, María Sighvatsdóttir, Guðmundur Pétursson, Sigríður Stephensen og Gísli Rúnar Guðmundsson. Aðalfundur SSSK var...
Aðalfundur SSSK
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn þriðjudaginn 24. apríl 2018 milli kl. 15:00 og 16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Kviku, 1. hæð Setning: Kristján Ómar Björnsson, formaður SSSK Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri Tjarnaskóla, stýrir...
SSSK leikskólastjórar hljóta tilnefningu til stjórnendaverðlauna
Þann 28. febrúar sl. hlutu tveir leikskólastjórar innan SSSK tilnefningar til Stjórnendaverðlauna Stjórnvísis 2018 fyrir frammistöðu við að móta og stjórna afburða leikskóla Þeir eru; Lovísa Hallgrímsdóttir stofnandi, rekstraraðili og f.v. skólastjóri Regnbogans í...
Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar
Simon Steen, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla í Evrópu - Ecnais, verður aðalræðumaður á ráðstefnu SSSK þann 2. mars nk. Simon mun fjalla um sterka stöðu sjálfstæðra skóla í Hollandi undir yfirskriftinni "Freedom of education in the Netherlands - From a right for the...
Tillögur SSSK að úrbótum í íslensku menntakerfi
Birt á visir.is 12.10.2017 Skólakerfið Tökum stór skref í átt að því að skapa fjölbreyttara skólakerfi og hverfum markvisst frá þeirri einsleitni sem þar ræður ríkjum. Nemandinn Viðurkennum ólíkar þarfir ólíkra nemenda og kappkostum að mæta þeim. Foreldrarnir Veitum...
Framsækið miðstýrt menntakerfi eru refhvörf
Birt á visir.is 11.10.2017 Mennta- og skólastarf á Íslandi hefur, í sögulegu samhengi, lengstum verið á höndum annarra aðila en ríkis eða sveitarfélaga. Fram að myndun þéttbýla á Íslandi var slíkt starf að mestu einskorðað við trúarhreyfingar og kennslu í heimahúsum....
Kristján Ómar Björnsson, heilsustjóri Grunnskólans NÚ kjörinn formaður SSSK
Nýkjörin stjórn, frá vinstri: Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Jón Örn Valsson, Ída Jensdóttir, Kristján Ómar Björnsson formaður, Guðmundur Pétursson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigríður Stephensen og María Sighvatsdóttir. Á aðalfundi SSSK sem haldinn var...
Frá ráðstefnu SSSK – SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og vísindi
Það ríkti mikil gleði og kátína á glæsilegri ráðstefnu SSSK 3. mars sl. í Hörpunni. Yfirskrift ráðstefnunnar sem haldin var í fullum sal Norðurljósa var „SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og vísindi“ Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður samtakanna ávarpaði ráðstefnugesti...
Samskipti og starfsgleði: Hlakkar þú til að mæta í vinnuna?
Þriðjudaginn 24. janúar sl. bauð SSSK upp á námskeið fyrir skólastjórnendur um ánægju og vellíðan á vinnustað. Á námskeiðinu var farið yfir grundvallaratriði varðandi starfsánægju og samskipti, samskiptafærni, fjallað um viðhorf til verkefna, og vinnustaðar....
Innra mat í leik-, grunn- og framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur látið útbúa leiðbeiningar um innra mat í leik-, grunn- og framhaldsskólum og sent til allra leik-, grunn- og framhaldsskóla. Leiðbeiningarnar: Innra mat leikskóla Innra mat grunnskóla Innra mat framhaldsskóla Til þess að...
Fréttapóstur SSSK – 1. tbl. 2016
Áslaug Hulda Jónsdóttir endurkjörin formaður SSSK
Á aðalfundi SSSK sem haldinn var miðvikudaginn 27. apríl síðast liðinn í Kviku, Húsi atvinnulífsins var Áslaug Hulda Jónsdóttir endurkjörin formaður SSSK og Ólöf Kristín Sívertssen fagstjóri Skóla ehf. var endurkjörin varaformaður. Aðrir stjórnarmenn voru einnig...
Frá ráðstefnu SSSK – Ábyrgð okkar allra
SSSK hélt glæsilega ráðstefnu undir yfirskriftinni "Ábyrgð okkar allra" fyrir fullu húsi í Gamla bíói föstudaginn 11. mars sl. undir styrkri stjórn Ólafar Kristínar Sívertsen fagstjóra Skóla ehf. Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður samtakanna ávarpaði ráðstefnugesti og...
Ráðstefna Samtaka sjálfstæðra skóla – 11. mars 2016
Haldin í Gamla bíói kl. 16 - 18 Ráðstefnan hefst með ávarpi formanns SSSK, Áslaugar Huldu Jónsdóttur. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra ávarpar síðan ráðstefnugesti. Framsögumenn verða: Elín María Björnsdóttir, alþjóðlegur ráðgjafi hjá stofnun...