14/12/2021 | Fréttir, Greining, Greiningar, Stafræna umbreytingin, Verslun, Þjónusta
Net-Nóvember í verslun
Rannsóknasetur verslunarinnar greinir frá síðusta fréttabréfi niðurstöður frá könnun verslunar á Íslandi í nóvember 2021.
Þar kemur m.a. fram að hlutfall netverslunar af heildarveltu í verslun jókst um 6,5% á milli mánaða en 13,3% af innlendri kortaveltu í verslun fóru fram í gegnum netið í nóvember sl.
Þá segir einnig að heildar greiðslukorta-velta í nóvember sl. nam tæpum 90 milljörðum kr. Veltan dróst saman um 4,6% á milli mánaða en jókst um 24,2% samanborið við nóvember 2020.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ NÁLGAST NÁNARI UPPLÝSINGAR
19/02/2021 | Fréttir, Greining, Verslun
Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur nú gefið út skýrslu um árið 2020 í verslun. Meðal helstu niðurstaðna er að íslensk verslun blómstrar og mælist 11% vöxtur milli ára, vefverslun eykst og erlend verslun dregst saman.
Sjá má frétt á vef setursins hér og þar má einnig hlaða skýrslunni niður í heild sinni.
Einnig má sjá frétt um kortaveltu í janúar 2021 hér.
Tekið var viðtal við Eddu Blumenstein, forstöðumann RSV í Speglinum á Rás 1 fimmtudaginn 18. febrúar og má hlusta á það hér.
Einnig var tekið viðtal við Eddu í Morgunútvarpi Rásar 2 og má hlusta á það hér.
29/10/2020 | Fréttir, Greining
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir október 2020. Í samantektinni má sjá verlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
29/09/2020 | Fréttir, Greining
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir september 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
28/08/2020 | Fréttir, Greining
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir ágúst 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
27/07/2020 | Fréttir, Greining
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júlí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.