BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Ójafnvægi í skattkerfinu: Atvinnuhúsnæði skattlagt þrefalt hærra
11. júní, 2025
SVÞ kallar eftir skynsamlegri skattstefnu sveitarfélaga. Fasteignamat fyrir árið 2026 hækkar – og með því skattbyrði fyrirtækja um tvo milljarða króna. SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu birta nú...
Norrænt skilagjaldakerfi í hættu – SVÞ varar við neikvæðum áhrifum nýrrar ESB reglugerðar
6. júní, 2025
SVÞ og systursamtök á Norðurlöndum krefjast þess að árangri norrænna skilakerfum drykkjarvöruumbúða verði ekki fórnað vegna nýrrar umbúðareglugerðar ESB. Áhrif PPWR reglugerðar á Ísland Ákvæði...
SVÞ benda á annmarka á kílómetragjaldi – óljóst hvort unnt verði að leggja það á erlend ökutæki
3. júní, 2025
„Við sjáum fyrir okkur að gríðarleg flækja geti fylgt breytingum á kílómetragjaldi“ segir Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, í samtali við Morgunblaðið í dag, 3. júní. Í fréttinni er...
Súkkulaði, nautakjöt og kartöflur í verðbólguskoti – ný greining frá RSV
3. júní, 2025
Verðbólga á matvöru heldur áfram að hækka RSV birtir nýjustu tölur frá maí 2025 – fylgstu með þróun á Veltan.is. Rannsóknarsetur verslunarinnar (RSV) hefur birt verðbólgutölur fyrir maímánuð á...
„Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið“ – Benedikt S. Benediktsson í Svipmynd Viðskiptablaði Morgunblaðsins
21. maí, 2025
"Stjórnmálin þurfa að skilja að fyrirtæki í atvinnulífinu ráða ekki við hvaða kröfur og byrði sem er og að í upphafi þurfi endinn að skoða. Margir virðast halda að fyrirtækjarekstur sé jafnvel ekki...
SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum
20. maí, 2025
Í umsögn Samtaka lyfjaheildsala, sem starfa innan SVÞ, er varað við að breytingar á lyfjalögum – sem ætlað er að bregðast við lyfjaskorti – kunni í raun að draga úr framboði lyfja á Íslandi. Samtökin gagnrýna skort á samráði, óljósar skilgreiningar og íþyngjandi reglugerðarheimildir sem geti haft neikvæð áhrif á lyfjaöryggi landsmanna.
Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
14. maí, 2025
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar hefur kynnt nýja og yfirgripsmikla skýrslu um erlenda netverslun sem gefur íslenskum verslunar- og þjónustufyrirtækjum einstakt tækifæri til að greina áhrif...
Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
14. maí, 2025
Ísland hefur tekið upp strangara regluverk um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í bílasölu en Evrópa. Þetta hefur valdið bílaumboðum og bílasölum miklum vanda, þar sem þeim er...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
júlí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3